Saga


Saga - 1955, Page 111

Saga - 1955, Page 111
187 Hinn 1. okt. 1548 lét Jón biskup, „er þá var administrator Skálholtsbiskupsdæmis", ganga tylftardóm klerka norðan og sunnan um ákær- ur hans á hendur Daða Guðmundssyni í Snóks- dal. 1 dómsbréfinu stendur meðal annars: „í fjórðu grein, er í stefnunni stóð, er biskupinn kærði til Daða, að hann hefði verið flokksfor- ingi fyrir þeim hermannaflokki, sem verið hafði í kirkjugarðinum í Skálholti í almenni- legri prestastefnu og hindrað hann biskupinn og hans kennimenn, svo hann mátti ekki hafa liðugan gang að gjöra það guðs embætti þar í kirkjunni, sem honum tilheyrði, sem er kirkju að vígja, börn að ferma, bannsmenn að leysa, kristinn lýð að leiðrétta og aðra biskup- lega þjónustu að gjöra og fyrir því væri nú Skálholtskirkja saurguð og svívirt ...“1) Síra Jón Halldórsson í Hítardal þélckti þenn- an dóm og hugði, að í honum væri átt við hina sömu Skálholtsferð Jóns biskups sem síra Jón Egilsson segir frá og telur hafa verið farna 1549. Af þeim sökum leiðrétti síraJón í Hítardal ársetninguna og taldi ferðina farna 1548, eins og minnzt var á í upphafi, en taldi hana samt sem áður farna eftir alþingi, eins og síra Jón Egilsson gerði. Nú skal það látið liggja milli hluta að sinni, hvort um sömu ferð er að ræða, en ef svo er, þá er það berlega rangt, að hún hafi verið farin eftir alþingi, og svo hefði síra Jón í Hítardal naumast talið, ef hann hefði þekkt kjörbréf Sigvarðar ábóta. Það er óhugsanlegt, að tvær almennilegar prestastefnur hafi verið iialdnar í Skálholti þetta ár, önnur fyrir, en 1) ísl. fbrs. XI, 671.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.