Saga


Saga - 1955, Page 138

Saga - 1955, Page 138
214 ung, er faðir hennar lézt, hafa leiguliðar auð- vitað búið á jörðinni, unz hún kom þangað, þar á meðal Klemenz Jónsson, sem nefndur er í bréfinu, og Helgi Jónsson sömuleiðis. En hafi Salvör átt Efri-Brú að nokkru eða öllu, sem telja verður mjög líklegt, þá liggur nærri að ætla, að Eyvindur Jónsson, sem bjó á Efri- Brú 1596 og átti þá jörð, hafi verið sonur Salvarar Pétursdóttur og þá væntanlega bróðir Jóns Jónssonar á Hrauni. Er Eyvindar getið í áreiðardómi um landamerki Brúanna áður- nefnt ár (Alþb. Isl. III, 90—91). Sé þetta nú rétt, má enn rekja ætt Sveins biskups spaka til fjölda núlifandi manna. Son- ur Eyvindar á Efri-Brú hefir án efa verið Hálfdan hreppstjóri Eyvindsson í Vaðnesi í Grímsnesi, sem getið er víða í dómabók Einars sýslumanns Hákonarsonar á árunum 1619—24 og var enn á lífi 1635 (Bréfab. Gísla biskups Oddssonar 15. des. 1635J.1) Einn sonur lians var Jón Hálfdanarson bóndi í Vaðnesi (sbr. Alþb. Isl. VI, 142—43), faðir Eyvindar, er bjó í Vaðnesi 1681 og Jóns, er þar bjó þá einnig, en dóttir Jóns hefir verið Þuríður, kona Þor- geirs í Vaðnesi Þórðarsonar, sem margt manna er frá komið. Benda má á, að tvær dætur Ey- vindar Jónssonar í Vaðnesi hétu Guðrún og Oddný, sömu nöfnum og tvær af dætrum Pét- urs Sveinssonar. Getið er og konu þeirrar, er Oddný Jónsdóttir hét, á Efri-Brú árið 1671 O í Sýsl. IV, 540, er Hálfdan talinn Eyvindsson ,,Ólafssonar“, en ekki veit ég, hvaðan það er haft. Hygg ég réttara, að hann hafi verið sonur Eyvindar á Efri- Brú.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.