Saga


Saga - 1964, Blaðsíða 62

Saga - 1964, Blaðsíða 62
54 HERMANN PÁLSSON sami í öllum gerðum og ekkert stangist á. Svo er að sjá sem þrír annálaritarar að minnsta kosti hafi skrásett greinar um þetta, án þess að verða fyrir áhrifum af öðrum annálariturum. Hins vegar er það einnig mjög athyglis- vert, hverjum annálagerðum ber saman nákvæmlega um orðalag og hverjar hafa farið algerlega sínar leiðir. Um skyldleika og innbyrðis afstöðu hinna fornu annála vorra verður ekki fjallað hér, enda væri ekki heppilegt að ein- skorða slíkt vandamál við einangrað og sérstætt annáls- efni. En þó verður ekki hjá því komizt að nefna nokkur atriði. Eins og alkunnugt er, stafa sumar annálagerðir af Vest- urlandi, og er ekki undarlegt, þótt vestfirzks atburðar sé í þeim getið. Nú mun Konungsannáll hafa verið húnvetnskt verk að verulegu leyti, eins og ég hef bent á annars stað- ar, og í upphaflegri gerð hans hefur Nýjalandsfundar ekki verið minnzt. Annáll þessi virðist hafa stuðzt við Árna sögu, sem getur landafundarins ekki heldur. I nágrenni við þann annál var Lögmannsannáll tekinn saman, og þar vantar einnig þessa annálsgrein, en þessar tvær annáls- gerðir eru skyldar. Þriðja húnvetnska gerðin er Flateyjar- annáll, sem studdist mjög við Konungsannál. En setning- in um fund lands fyrir vestan Island mun vera þegin úr annál, sem var svipaður Forna annál, eða úr Gottskálks- annál, sem einnig er sammála. Nú er Höyersannáll náskyldur Forna annál, en hið sund- urleita orðalag og önnur efnismeðferð sýnir ótvírætt, að þeir eru óháðir um þessa annálsgrein, og sama máli gegnir um Skálholtsannál, sem annars hefur ýmislegt sameigin- legt með þeim báðum. Hin unga viðbót Konungsannáls sýnir nokkurn skyldleika við Höyersannál, þar sem hvoru- tveggja nefnir Helgasyni, en hins vegar ber þeim ekki saman um önnur atriði. Má vel vera, að hér fari báðir annálar eftir sömu frumheimild, þótt ekki sé kostur á að fullyrða það að svo stöddu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.