Saga


Saga - 1964, Blaðsíða 68

Saga - 1964, Blaðsíða 68
60 HERMANN PÁLSSON 5. Hafi fregnin um landsfund þeirra Helgasona verið ætluð til gabbs og ginnungar, þá er ástæðulítið að leita langt að upphafsmönnum. 1 Höyersannál eru finnendur landsins nefndir Helgasynir, og af Konungsannál sést, að þeir hafa verið bræðurnir síra Þorvaldur Helgason og síra Aðalbrandur Helgason. Af þeim kynnum, sem lest- ur Árna sögu bisJcups veitir oss um þá bræður, er freist- andi að gera ráð fyrir því, að þeir séu sjálfir höfundar að áróðrinum fyrir Nýjalandi. Mér þykir ástæðulaust að ef- ast um, að þeir hafi í rauninni. siglt til austursti'andar Grænlands, en hins vegar bendir för Landa-Hrólfs og um- mæli annála eindregið í þá átt, að ýkt hafi verið um ágæti hins nýfundna lands. Þykir mér því rétt að hyggja nokkuð að ævi þessara bræðra. Þeir Aðalbrandur og Þorvaldur Helgasynir voru komn- ir af alkunnum ættum vestanlands. Þorgils Oddason á Staðarhóli, sem deildi við Hafliða Másson, var langafi Lambkárs ábóta, en Lambkár var afi þeirra bræðra. Báðir voru þeir prestar. Aðalbrandur var um tíma í þjónustu Árna biskups Þorlákssonar, og um skeið var hann prestur á Breiðabólstað á Reykjanesi. Aðalbrands er fyrst getið um 1277, er hann flytur bréf frá Magnúsi konungi til ís- lendinga. Hugsanlegt er, að Aðalbrandur hafi sjálfur átt skip í förum. f þessu sambandi má minna á, að nokkrum árum áður, eða 1273, hafði Magnús konungur játað fs- lendingum að eiga í hafskipum, en áður munu utanlands- siglingar hafa verið í höndum Noregsmanna að mestu leyti um langan tíma. Vafasamt er, að íslendingar hafi átt nokkurt hafskip frá því að þeir gerðu samninginn við Hákon gamla árið 1262 og fram til 1273. Hins vegar sýna heimildir, að Skálholtsstóll á skip í förum árið 1285, því að það var þá kyrrsett í Noregi. Hafi síra Aðalbrandur siglt á eigin skipi frá Noregi árið 1277, væri freistandi að gera ráð fyrir því, að þeir bræðurnir hafi siglt til Græn- lands á hafskipi, sem verið hafði í förum milli íslands og Noregs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.