Saga


Saga - 1964, Blaðsíða 109

Saga - 1964, Blaðsíða 109
MILLILANDASAMNINGUR 101 stjórnhætti. Sighvatur skáld og Snorri gera skýrt, hverri festu og hörku hann hafði beitt frá byrjun til að afnema víking í Noregi. Henni lauk því fyrr en ella. Hersaættir og stórbokkar meðal lendra manna höfðu getað ógnað konungum og skammtað sér hvern hlut að vild sinni, Ól- afur digri stefndi að því að lítillækka þá menn alla niður í frægðarlausa sýslumannsiðju og varð ágengt. Eftir aga- leysi víkingaaldar varð nú að þola strítt og vandlætinga- samt stjórnarfar, svo fremi að hinn digri konungur fengi lengi ráðið. Saga hans, að vísu færð í stíl af 13. aldar hugsuði, lætur einnig hilla undir konungskröfur seinni tíma um að ráða eigi aðeins fyrir kornsölu Erlings hersis af Jaðri, heldur ráða sem mestu um innlenda og erlenda verzlun og fésýslu. Hin margþætta stofnun, sem ríkis- vald Hákonar gamla Hákonarsonar var eftir 1230, átti í mörgum skilningi rætur að rekja til Ólafs digra eða til þeirrar konungdómstýpu. Athugum enn fáein ytri merki breytingarinnar, sem var að verða á konungsvaldinu. Konungum eins og Eiríki blóðöx, Haraldi gráfeldi og Ólafi Tryggvasyni tókst ekki að festa vald sitt í innhéruðum Noregs né samræma nokkra löggjöf landsenda milli, þeir máttu þykjast góðir að kom- ast yfir þorrann af skatti þeim, sem menn í lághéruðum urðu að heita að gjalda. Þeir geystust hafna milli sem sækonungar aldar sinnar og hættu sjaldnar á landvegu, vissu vart nema þegnar hygðu þar á fyrirsát. En þó var það handan við höf, sem þessir þrír konungar týndu lífi sínu. — Flestir forystumenn af kyni Hlaðajarla eftir 1000 báru bein erlendis, og sama var Ólafi digra áskapað, hefði hann ekki ráðizt 1030 inn í Noreg, þar sem heilagt fall til vallar veitti honum haldbetri konungdóm. Konungdómur ríkisins verður þá snögglega styrk stofn- un. Upplönd, önnur innhéruð og Víkin voru allvel hnit- uð við ríkisheildina. Magnús Ólafsson þurfti eigi að vera nema 11 vetra 1035 til að setjast örugglega í hásæti, vel varið af höfðingjum Þrænda, sem með landsvöld fóru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.