Saga - 1964, Blaðsíða 71
LANDAFUNDURINN ÁRIÐ 1285
63
sá maður, sem síra Þorvald heldi fyrir formann eða veitti
honum nokkura hlýðni eða honum festi nokkuð mál, skyldi
heita landráðamaður og hafa fyrir gert fé og friði og þeir
nienn, sem þenna Þorvald verði eða styrkti, skyldi rétt-
lausir vera fyrir konungsmönnum. Skyldu og þeir, sem
lénin höfðu, missa þeirra, ef þeir flytti eigi þessi bréf.
Hann skyldaði og til sóknarmenn að taka Holtsstað í ön-
undarfirði."
Sumarið 1887 heitaðist Hrafn við Þorvald og lýsti út-
legð hans og bræðra hans, Magnúss og Jóns, en árið áður
hafði Aðalbrandur látizt.
Vorið 1288 reið Hrafn „heiman úr Glaumbæ skyndilega
Vestfjarða og ætlar á óvart að koma að fyrrnefndum
Þorvaldi presti og grípa hann sem Jón bróður hans. Þor-
valdi kom njósn af þessi Hrafns fyrirætlan. Komust þeir
hræðurnir í kirkjur, Þorvaldur í Holt, en Jón heima að sín.
Þorvaldur kom og sínum föngum í kirkju með sér, áður
Hrafn kom þar. Þeir voru um stundar sakir umsetnir, en
llm síðir gekk Þorvaldur á vald herra Hrafni og hét öll
S1n mál undir hann að leggja og þó að haldinni hlýðni við
guð og heilaga kirkju og biskup sinn. Jón lagði og allt sitt
niál á vald Hrafns. Prest þann er Þiðrekur hét, meðallagi
eirinn, gripu þeir og hræddu heldur harðliga, þann sem
Þorvaldi vildi njósn bera um þeira ferðir. Fór Þorvaldur
nolckuð skeið með Hrafni, og þótti mönnum nokkuð breytt
nvðalagi hans til biskups. Þessi tíðendi komu brátt til
eyrna biskupi og eigi með öðru móti en Þorvaldur hefði
clð nauðsynjalausu og fyrir hræðslu sakir gengið á vald
vafni og lagt allt sitt mál greinarlaust og svo staðinn í
°]ti undir hann. Varð hann stórlega reiður öllum þeim,
ei þessum málum áttu hlut. Var bæði, að Þorvaldur hafði
cl gert, enda trúði biskup honum aldri síðan. Nær hvíta-
sunnu kom hann í Skálholt og vildi sem fyrrum halda sér
1 ain við biskup, en hann tók við honum og öllu hans máli
PUnglega.
Sá hlutur hafði enn til borið, að herra biskupi var mikil