Saga


Saga - 1964, Blaðsíða 71

Saga - 1964, Blaðsíða 71
LANDAFUNDURINN ÁRIÐ 1285 63 sá maður, sem síra Þorvald heldi fyrir formann eða veitti honum nokkura hlýðni eða honum festi nokkuð mál, skyldi heita landráðamaður og hafa fyrir gert fé og friði og þeir nienn, sem þenna Þorvald verði eða styrkti, skyldi rétt- lausir vera fyrir konungsmönnum. Skyldu og þeir, sem lénin höfðu, missa þeirra, ef þeir flytti eigi þessi bréf. Hann skyldaði og til sóknarmenn að taka Holtsstað í ön- undarfirði." Sumarið 1887 heitaðist Hrafn við Þorvald og lýsti út- legð hans og bræðra hans, Magnúss og Jóns, en árið áður hafði Aðalbrandur látizt. Vorið 1288 reið Hrafn „heiman úr Glaumbæ skyndilega Vestfjarða og ætlar á óvart að koma að fyrrnefndum Þorvaldi presti og grípa hann sem Jón bróður hans. Þor- valdi kom njósn af þessi Hrafns fyrirætlan. Komust þeir hræðurnir í kirkjur, Þorvaldur í Holt, en Jón heima að sín. Þorvaldur kom og sínum föngum í kirkju með sér, áður Hrafn kom þar. Þeir voru um stundar sakir umsetnir, en llm síðir gekk Þorvaldur á vald herra Hrafni og hét öll S1n mál undir hann að leggja og þó að haldinni hlýðni við guð og heilaga kirkju og biskup sinn. Jón lagði og allt sitt niál á vald Hrafns. Prest þann er Þiðrekur hét, meðallagi eirinn, gripu þeir og hræddu heldur harðliga, þann sem Þorvaldi vildi njósn bera um þeira ferðir. Fór Þorvaldur nolckuð skeið með Hrafni, og þótti mönnum nokkuð breytt nvðalagi hans til biskups. Þessi tíðendi komu brátt til eyrna biskupi og eigi með öðru móti en Þorvaldur hefði clð nauðsynjalausu og fyrir hræðslu sakir gengið á vald vafni og lagt allt sitt mál greinarlaust og svo staðinn í °]ti undir hann. Varð hann stórlega reiður öllum þeim, ei þessum málum áttu hlut. Var bæði, að Þorvaldur hafði cl gert, enda trúði biskup honum aldri síðan. Nær hvíta- sunnu kom hann í Skálholt og vildi sem fyrrum halda sér 1 ain við biskup, en hann tók við honum og öllu hans máli PUnglega. Sá hlutur hafði enn til borið, að herra biskupi var mikil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.