Saga


Saga - 1964, Blaðsíða 55

Saga - 1964, Blaðsíða 55
ÞÆTTIR ÚR VERZLUNARSÖGU 47 undir miðja 14. öld að undanskilinni íslandsverzluninni á um 20 ára tímabili, eftir að Gamli sáttmáli var gerður. Umskiptin, sem urðu 1348, eiga sér rætur í verzlunar- og atvinnusögu Islendinga og Norðmanna. í lok 13. aldar eru kaupmenn farnir að sækjast eftir íslenzkri skreið. ís- lendingar fylgja sömu verzlunarstefnu og Norðmenn og banna útflutning matvæla, nema matvæli komi í staðinn. A öðrum fjórðungi 14. aldar munu Norðmenn hafa orðið uflögufærir af korni sökum aukins innflutnings Hansa- manna. Þá hefst aukin sigling til íslands, og héðan flyzt hinn mesti og bezti varningur í skreið og lýsi. Á árunum 1340—47 eru 11—13 skip hér við land árlega, og 1347 hggja hér 21 skip auk tveggja , sem brotnuðu. Aukinni siglingu fylgdu hagstæðari verzlunarkjör en áður. Nú þurfti hvorki að hvetja né skylda farmenn til siglinganna, °g erlendir aðilar hertu sóknina til skattlandanna. Stjórn- in sá sér þá þann kost vænstan að leggja bann við öllum skattlandssiglingum án síns leyfis. Réttinn til þessarar iög'gjafar sótti stjórnin hvorki í Gamla sáttmála né aðra samninga við íslendinga, heldur í þær reglur, sem giltu um verzlun á Finnmörku og beiðni norskra farmanna um aðstoð í verzlunarkeppninni við Hansamenn. Af þessari tilskipun leiddi, að Björgvinjarmenn urðu einráðir um verzlun á íslandi; hér hófst Björgvinjareinokun, og ekki er vitað til þess, að Islendingar hafi á einn eða neinn hátt andmælt þeirri skipan. Hvað sem réttindaskrám þeirra leið, þá beygðu þeir sig fyrir verzlunarlöggjöf ríkisins, ^ueðan stjórnin gat haldið henni til streitu. Þegar norska verzlunarveldið hrundi til grunna, þá þurrkuðu þeir rykið af Gamla sáttmála og kröfðust verzlunarfrelsis á grund- velli skipaákvæðis hins forna samnings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.