Saga


Saga - 1964, Blaðsíða 135

Saga - 1964, Blaðsíða 135
HÚSAVÍKURVERZLUN I FRlHÖNDLUN 127 og hugðist notast við eitt skip. En það fórst þá um haustið við Skagen á Jótlandi, hlaðið vörum frá Islandi, sem eyðilögðust einnig. Þetta var mikið áfall fyrir Hansteen, þótt skip og farmur væru eitthvað vátryggð, og áleit sölunefnd þá fullyrðingu hans mjög nærri lagi, að tjón hans næmi um 5000 ríkisdölum, sem var mikil upphæð fyrir svo fátækan mann. Hann hafði að vísu greitt tilskildar afborganir af skuldum sínum við sölunefnd árin 1790—91, en tekið það svo nærri sér, að vorið eftir hafði hann orðið að herja 1500 ríkisdali að láni út úr nefndinni til að geta fermt skip sitt vörum til Húsavíkur. En nefndinni höfðu þá um vorið borizt ákafar kvartanir úr Þingeyjarsýslu út af skorti á nauðsynjavörum í verzluninni.10 Þess var ekki að vænta, að neitt drægi úr kvörtunum Þingeyinga við þann eina skipsfarm, sem Hansteen sendi til Húsavíkur sumarið 1792, enda voru þær nú ítrekaðar bæði af sýslumanni og amtmanni. Þar var sýnt fram á, að síðan Hansteen tók við verzluninni á Húsavík, hefði hann aldrei flutt þangað nóg af þeim vörum, sem íbúar kaupsvæðisins máttu sízt án vera, svo sem rúgi og rúg- mjöli, timbri, járni, salti og veiðarfærum. Haustið 1791 hefðu matvörur verið gengnar til þurrðar, áður en skipið lét úr höfn frá Húsavík, og svipað hefði ástandið verið haustið 1792. Þessar kvartanir fékk sölunefnd í hendur þann 8. júní 1798, og fór hún þá að athuga nánar, hvernig ástatt væri hjá Hansteen, en þá um vorið hafði hún lánað honum 1000 i’íkisdali og gefið honum einhvern frest á afborgunum ef elztu skuldum hans í þeirri von, að hann gæti að öðru leyti af eigin rammleik orðið sér úti um skip og vörur til að senda til íslands. Nú kom í ljós, að hann hafði enn ekki sent neitt skip af stað til Húsavíkur og taldi öll tor- ftierki á, að hann gæti það án frekari hjálpar. Krafði hefndin hann þá bréflega um vottfesta skrá yfir þær vörur, sem hann hafði þegar útvegað handa verzluninni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.