Saga - 1964, Blaðsíða 171
HOSAVIKURVERZLUN 1 FRÍHÖNDLUN
163
eyinga að veita fullt leyfi til verzlunar á Raufarhöfn og
Þórshöfn. En þó að það væri til mikilla bóta, að leyft var
að reka fasta verzlun á þessum stöðum, var sá annmarki
á, að yfir þeirri verzlun drottnaði aðeins einn aðili, fyrir-
tækið Örum & Wulff. Leið langur tími, áður en veldi þess
varð brotið á bak aftur, en um það er lengri saga og meiri
en svo, að hún verði rakin hér, enda utan þess tímabils,
sem hér hefir aðallega verið fjallað um.
HEIMILDASKRÁ
1- Jón J. Aðils: Einokunarverzlun Dana á Islandi 1602—1787, bls.
57 og 295—96.
2- Rskjs. (Ríkiskjalasafn Dana), registr. 140: Bréfab. verzlunar-
stjórnar (Kopibog for breve til Island), 2. bd., bls. 477—82.
3- Rskjs., registr. 140: Bréfab. verzlunarstjórnar, 6. bd. bls. 142—43
og Aðsend bréf (Indkomne breve vedk. Island) 1789—90, nr. 1712.
4- Lovs. for Isl. V. bls. 317—38 og 417—62.
5- Rskjs. registr. 140: Dagbók sölunefndar (Den isl. handels realis-
ations kommissions journal) C, nr. 1902 og bréfab. sölun. C, nr.
1846.
6- Rskjs. reg. 140: Dagb. sölun. D. nr. 3076.
Rskj.s. reg. 140: Aðsend bréf 1787, nr. 66.
Sigfús Haukur Andrésson: Eignir einokunarverzlunar konungs á
íslandi og sala þeirra árin 1788—89. „Skírnir" 1959.
Rskjs. reg. 140: Bréfab. sölun. A, nr. 584.
40- Rskjs. reg. 140: Bréfab. sölun. D, nr. 2876, E nr. 2913 og 2947.
W Rskjs. reg. 140: Bréfab. sölun. E, nr. 3512.
' Rskjs. reg. 140: Dagb. sölun. E, nr. 3383.
14 reS- 140: Bréfab. sölun. E, nr. 3529.
j4' Rskjs. reg. 140: Bréfab. sölun. F, nr. 3547.
■ Sigfús Haukur Andrésson: Framkvæmdir Björgvinjarmanna á
]r *safir^i a árunum kringum 1790. „Frjáls verzlun" 1961, 6. hefti.
6- Rskjs. reg. 140: Bréfab. sölun. F, nr. 3523 og 3827, G, nr. 4097, 4122,
4394, 4429, 4632, H, 4900.
tL' Rskjs. reg. 140: Bréfab. sölun. H, 5003.
v'- Rskjs. reg. 140: Bréfab. sölun. H, 5022.
' Þjskjs. (Þjóðskjalasafn Islands), Þing. IV, C, 1: Bréfab. Þing-
eyjarsýslu 1796—1807, bls. 139—142. „Undirréttíng umm Höndlun-
ar ásigkomulag". Nafns viðtakanda er ekki getið, en bréfið virð-
ist vera til Stefáns Þórarinssonar amtmanns.