Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Side 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Side 94
eins og vænta mátti eftir fellisvorið mikla 1859, en brátt skildist mönnum, að ekki tjóaði að leggja árar í bát. I rauninni var aldrei meiri þörf á samvinnu um sameiginleg hagsmunamál en nú, er öllu virtist til verra vegar snúið. Hér kemur bóndinn á Hallgils- stöðum, Tryggvi Gunnarsson, fyrst við sögu á árunum 1862—63, en þá gerist hann helzti forgöngumaður í félagsmálum sveitunga sinna, Fnjóskdæla, og því næst allra héraðsmanna. Var sýnt, að hann myndi til þess búinn að taka þar það sæti, er tengdafaðir hans, sira Þorsteinn, hafði fyrrum skipað. Sumarið 1863 sigldu þau Hallgiisstaðahjón til Kaupmannahafnar. Var höfuð- erindið að leita Halldóru heilsubótar. í þessari för dvaldist Tryggvi rúmt ár. 1 Kaupmannahöfn kynntist hann Jóni Sigurðssyni og tókst með þeim staðföst vinátta, er aldrei dvinaði meðan þeir lifðu báðir. Hér varð Tryggvi fyrir mildum og djúptækum áhrifum og svo í för þeirri, er hann fór til Noregs sumarið 1864. Tvennt hreif hann mest ytra: Verklegar framfarir og framkvæmdir í búnaði, iðnaði, samgöngum og verzlun, og starfsemi norska þjóðvinafélagsins, er hann kynnt- ist í Noregi. Hann kom heim haustið 1864, brennandi af áhuga og löngun til þess að koma einhverju fram af öllu því, sem hrifið hafði hann ytra. Vorið eftir var hann kjörinn forseti búnaðarfélagsins og þeirri stöðu gegndi hann til 1870, er hann hóf starf sitt fyrir Gránufélagið. VII. Árið 1865, er 20 ár voru liðin frá þvi að Alþingi hið nýja tók til starfa, var ekki margs að minnast, er á hafði unnizt til hagsbóta landslýðnum. Þeir, sem frá upphafi höfðu vænzt þess, að ný öld myndi upp renna, er nokkuð rýmkaði um frelsi manna til þess að láta þjóðmál til sín taka, höfðu orðið fyrir sárum von- brigðum. í stað bjartsýni og vongleði, sem ríkt hafði fram að þjóðfundinum, og óbilugs baráttukjarks, er (92)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.