Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Page 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Page 109
mönnum, sem litla eða enga reynslu höfðu af slíku starfi, voru deigir og hikandi og gjarnt til aS leggja árar í bát, strax og eitthvað blés á móti. Rangt væri að segja, að Tryggvi léti slíkt hvergi á sig fá. í þeirri hörðu baráttu, sem hann háði árum saman við að halda Gránufélaginu frá þroti, hlaut honum oftlega að renna til rifja kæruleysi og algert hirðuleysi alls þorra félagsmanna um hagi félagsins og framtið þess. En þrátt fyrir allt glataði hann aldrei trú sinni á mátt og gildi samtakanna. Liklega hefur enginn Islendingur, a. m. lc. um hans daga, verið jafnóþreyt- andi í því að stofna félög og starfa í þeim. Þetta er þvi einkennilegra, er hann var i eðli sínu ráðríkur og einráður, eða a. m. k. lærðist honum með aldri að treysta bezt sjálfum sér, dómgreind sinni og atorku sjálfs sín. En reyndar voru þessir kostir hans þjóð- kunnir og svo ósérplægni hans, og þótti þvi flestum hverju máli vel borgið, er hann tók að sér forustuna. Á þetta einltum við hin fyrri ár hans, en siðar átti hann nokkrum mótþróa að sæta frá yngri kynslóðinni, er þótti þröngt um sig undir handarjaðri hans. Gætti hér og pólitísks ágreinings, eins og gengur. Þannig var hann um mörg ár formaður íslendingafélags i Kaupmannahöfn og vann þar þarft verk og mikið. En síðar klufu stúdentar félag þetta, vist mest vegna pólitísks ágreinings upp úr 1880. Þess var áður getið, að Tryggvi var forseti Þjóð- vinafélagsins í hálfan fjórða áratug. Þjóðvinafélagið var stofnað 1871. í rauninni var það frá upphafi runnið frá því, að þeir þingmenn, er studdu Jón Sigurðsson, stofnuðu fastan flokk með sér á Alþingi 1869. í þeim hópi var Tryggvi Gunnarsson, þá nýr þingmaður. Hann hafði áður fyrr og fyrst 1866 reynt að fá Þingeyinga til þess að koma á hjá sér föstum samtökum, að fyrirmynd norska þjóðvinafélagsins, með föstu árgjaldi i sameiginlegan sjóð til eflingar atvinnuvegum í héraðinu. Nú var þessu fram haldið (107)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.