Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Síða 125

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Síða 125
hinn. En hann var verklaginn með gott verkfæri. Plinn það gagnstæða. Því verður þetta aldrei of oft endurtekið: Lærðu verklagni við vinnu þina og eyddu ekki kröftunum að óþörfu. Munið eftir. —■ Berið mat út fyrir snjótittlingana i vetrarharð- indum. Þeir launa það með söng á sumrin. Hættið að taka egg frá smáfuglum. Skiljið að minnsta kosti aldrei færri en tvö egg eftir i hreiðri. Farfuglarnir koma til landsins tii að syngja fyrir oss og verpa fyrir sig. Þegar öll eggin eru tekin eða ungarnir drepnir, hafa þeir aðeins sorg af sinni löngu ferð. —■ Drepið aldrei móður frá ósjálfbjarga ungum. Hlífið skógarleifunum alls staðar, nóg er að gjört. Fyrir athugaleysi og græðgi feðranna er landið viðast nakið. Allir verða að hjálpa til að klæða landið aftur. En það er miklu liægara þar sem skógarleifarnar eru en þar sem grasrót er blásin burt niður að mel. Fáið trjáplöntur frá gróðrarstöðinni og plantið þær i skjól við bæina. Að þvi er prvði og skemmtun, og opnar augu manna svo þeir sjá, að vér eigum og getum byrjað að klæða landið. Páll Melsteð var manna skemmtilegastur í viðræðum, stálminn- ugur og orðheppinn. Ég heimsótti hann oft og einkum var það föst regla mín að koma til hans fæðingar- daginn hans, siðustu 15 árin. Eitt sinn spurði ég liann, hve gamall hann væri. „Ég er kominn lengra en Nansen,“ sagði hann. Nú á ég ekki eftir nema 3 stig til að komast á heimsskautið, en Nansen komst ekki lengra en 86% stig.“ „Þú ert viss með að komast á heimsskautið," sagði ég bros- andi. „Já, mig langar til að reyna það.“ (123)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.