Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 37
FRÁ ÞEIM YNGRI 11 en missir flugsins þegar lífið leggur honum fjötur um fót, og forp>okast sem sveita-maður. Þessa forpokun ™á að vísu sjá frá alt öðru og glæsi- legra sjónarmiði, sjónarmiði Ham- suns í Gróður jarðar. En höfundur hefir a. m. k. ekki tileinkað isér það sjónarmið, þótt hann á hinn bóginn virðist jafnlangt frá því að dæma söguhetju sína frá hinu stéttvísa sjónarmiði öreigaskáldanna. Yfir- leitt er þetta mjög hlutlaus saga, og virðist því sanna grun þann er ör- eigaskáldið Jóhannes frá Kötlum hafði um hið upprennandi skáld, að hann myndi nokkuð laus í fylkingu. Þrátt fyrir það er sagan tvímæla- laust framför, sjónarmiðið er sjálf- stæðara, stíllinn persónulegri. Ann- verður fróðlegt að sjá hvernig Guðmundur vex á næstu árum. — Hann heíir numið hinn kaldhæðna ádeilustil af Laxness, en fari svo, að hann komist ekki undir lag með þeim öreiga-höfundunum, þá hlýtur hann að breyta um stíl. Árið ef tir Kvæði Guðmundar Dan- íelssonar komu Tindar eftir Þor- stein Jósepsson, ekki ómerkileg byrj- andabók (1934). Þorsteinn Jósepsson er fæddur 18. júlí 1907 á Signýjarstöðum í Hálsa- sveit Borgarfirði, þar ólst hann upp hjá foreldrum sínum og þar á hann enn heima. Skólamentun hlaut hann ekki aðra en fyrsta bekkjar nám í ^entaskólanum (1920-21). En hann ^ór utan til Þýzkalands (Fríslands) Sviss 1929 0g aftur 1933, til Sviss, þar sem hann las þýzkar bók- ^ientir við háskólann í Zurich. Frá þessum utanferðum hefir hann sagt 1 ínábærlega fjörlegri ferðabók Æfintýri förusveins 1935. Sumarið 1936 fór hann með íslenzka flokkn- um til Ólympíuleikanna í Berlín, því hann hafði fyrr á árum tekið all- mikinn þátt í íslenzku íþróttalífi. Árið eftir kom svo ferðabókin Undir suðrænni sól (1937). Áhugi Þorsteins Jóisepssonar á bókmentum vaknaði, er hann las Victor Hugo (1929). En sá maður- inn sem dýpst áhrif hafði á hann var Nietzsche. Þessa gætir í Tind- um, sem er óvenjuleg bók eigi að- eins fyrir þann ofsa tilfinninganna, er þar brýst fram, heldur einnig fyrir dirfsku heimspeki þeirrar er hún boðar. Það er heimspekin um takmarkalausa fórnarlund konunn- ar, og isífelda tindsækni mannsins. Þessi heimspeki er boðuð í sköpunar- sögunni “Tindar”, sem bókin hefst á. Ekkert má hefta för hins bratt- genga manns, svo framarlega sem leiðin er í samræmi við hið insta eðli hans, annars getur illa farið (“Haust”, “Valshengjan”). Ekki verður það isagt að Þorsteini hafi tekist að klæða boðskap sinn í sí- gildan búning í þessum fáu smásög- um. Enn spáir bókin honum margri Valshengjunni, og klífi hann þær, er ekki víst nema hann komist upp á hæsta tindinn. Árið 1934 var veltiár í bókment- unum. Auk Tinda komu þá Og björgin klofnuðu eftir Jóhannes frá Kötlum, Sýnir eftir Sigurð Eggerz, Lassarónar, skemtileg isjóarabók, eftir Sigurð Haralz, Kossar eftir Þ. Þ. Þ., Strákarnir sem struku, barna- bók eftir Böðvar frá Hnífsdal og Við Álftavatn, barnabók eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson. f Osló kom Höit flyver ravnen. Roman, eftir Snorra Hjartarson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.