Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 106
ALÞÝÐUSKÁLDIÐ VALDIMAE PÁLSSON 79 En í einstæðingsskap elli og veikinda, og í raunum lífsins og erf- iðleikum yfirleitt verður ljósgjaf- inn að síðustu sá sami, hver sem í hlut á. Og sá sem ber gæfu til þess að finna, hvers virði einlæg velvild °g vinátta annara manna er, finnur ávalt ljósgeislana skína á veg sinn. Lífsins dimmu leiðir á ljósum strjálar tojörtum, ef þig vermir ylur frá annarra marrna hjörtum. Fái menn að verma sig við eld samúðarinnar, mun mörgum finn- ast, að ekki verði eftir meiru sókst, °g óvíst, að meiri sæla hefði af því hlotist, að maðurinn hefði fengið alt, hann óskaði sér eða að hann hefði aldrei orðið var við neitt annað vald æðra sjálfum sér. Sínum eigin örlögum enginn ráðið getur. Eg er líka í efa um, að það færi betur. Og hagyrðingnum í Foam Lake fanst óhætt að fela sjálfan sig því valdi, sem hann trúði að hefði líf °g dauða í hendi sinni. Ein af síð- ustu vísunum hans mun hafa verið su, er hann nefndi trúarjátning. Þótt köld mig gröfin kalli og hverfi sólarljós. Þótt mold á fjalir falli og fölni lífsins rós. Sá mikli alheims andi, sem öllu veitir líf,— eg veit hann ver mig grandi. Eg veit hann er mín hlíf. Valdimar orti fremur lítið um trúarbrögð, en þó eru til í safni hans nokkrar vísur, sem sýna á hvern veg hann hefir hugsað um guðfræðileg efni. Af þeim sézt, að honum hefi^ verið mein-íUa við kreddur og andlegt ófrelsi. Erfða- syndakenningin gamla var of svart- sýn fyrir hann, og dró úr göfgi mann-eðlisins. Engin af þeim vís- um, sem um þetta fjalla, verður talin hér. Vel má vera, að eitthvað vanti hér af þeim vísum, sem orðið hafa fleyg- ar og lesendur kunni því að sakna þeirra í þessu yfirliti um kveðskap Valdimars Pálssonar. Ástæður til þess geta verið tvær. Hin fyrri sú, að mér hafi aldrei borist þessar vísur. Hin síðari sú, að eg hafi talið þær hafa minna skáldskapar- gildi eða eiga minna erindi til al- mennings en ýmsar aðrar, sökum þess að tildrög þeirra gátu ekki orð- ið skýrð svo sem til þurfti. Þess ber líka að gæta, að vísa getur ver- ið til skemtunar á vissum stað og stundu, þótt hún verði lítils virði á öðrum tímum og öðrum stað. Slíkum vísum er sjálfsagt að sleppa. Tilgangur minn með þessari grein hefir verið sá að safna á einn stað því helzta, sem liggur eftir Valdimar Pálsson. Sumt af því hefir áður verið birt í blaðinu “Heimskringlu”. fslendingar hafa löngum haft á- nægju af skáldskap og því hefir verið haldið fram, að varla komist fslendingur svo til vits og ára að hann geri ekki tilraun til að yrkja. Mun það nærri sanni. Til eru þeir menn, sem telja þetta þjóðinni til háðungar. Segja, að ekki geti allir orðið skáld, og þeir sem ekki séu út- valdir af andanum, eigi að bera sig að þegja. Satt er það að vísu, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.