Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 40
14 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA bók hans. Sumar sögurnar eru fremur viðvaningslegar. En bað er í þeim ást Reykvíkingsins á sveit- um og öræfum landsins, lotning fyr- ir hinum gömlu verkalúnu bændum, ásamt heilbrigðum skilningi á því að lífið er starf, en ekki skemtanir eða kaffihúsasetur á Hótel Borg. Það er of snemt að geta nokkru í eyðurnar um höfunda þá, sem komið hafa fram síðan 1936, enda kann eg aðeins skil á tveim þeirra: Hirti Halldórssyni, er gaf út smásagna- safnið Hraun og malbik 1936 og Stefáni Jónssyni, höfundi að Konan á klettinum 1937, sem líka eru smá- sögur. Hjörtur Haldórsson er fæddur í Reykjavík 18. júní 1908, en ólst upp á Borðeyri þar sem faðir hans Hall- dór Kr. Júlíusson var sýslumaður. Varð stúdent 1928, fór ári síðar til Khafnar og lagði stund á músík (fiðlu, píanó). Að prófi loknu var hann um tíma í Vínarborg, en kom til íslands 1934. Þar fékk hann ekkert að gera, fór því aftur til Kaupmannahafnar. Skrifaði hann á leiðinni smásöguna “Hraun og malbik” og birti hana ásamt fleirum í dönskum blöðum. Síðan lét hann safnið koma út á íslenzku. “Hraun og malbik” er ágæt skyndimynd af frægum íslenzkum málara, og fleiri sögur eru vel sagðar. — Vorið 1938 fór Halldór til Canada, bjó um tíma í Wynyard, Sask., en hvarf heim aftur bráðlega. Stefán Jónssion er fæddur að Þor- gautsstöðum í Borgarfirði 1905, af bændafólki kominn. Stefán gekk á Laugarvatnsskólann tvo vetur, síð- an á Kennaraskólann (útskr. 1934). Nú er hann kennari í Austurbæjar- barnaskólanum. Stefán vann verð- laun Eimreiðarinnar fyrir smásög- una “Konan á klettinum” 1933. Síð- an hafa birst eftir hann smásögur í tímaritum (Dvöl, Iðunn, Rauðir pennar). En smásagnasafnið: Kon- an á klettinum kom ekki fyr en 1937. í því eru laglegar sögur. f þessu yfirliti hygg eg að ekki sé taldir aðrir höfundar en þeir, sem segja má um með isanni að þeir hafi eitthvað til brunns að bera, eða séu a. m. k. ekki óefnilegir byrjendur. Hvað úr þeim kann að verða er auð- vitað alt undir hælinn lagt. Eg hefði líka gjarnan viljað taka upp Indriða Indriðason (örlög 1930, falleg byrjendabók) og Jón H. Guð- mundsson (Frá liðnum kvöldum 1937, ekki ósnotrar smásögur), en um þá höfunda veit eg ekki neitt. Á því er og varla nokkur vafi, að fram hafa komið í tímaritunum höfund- ar, sem eru engu óefnilegri en þeir, sem hér eru taldir; en eg hef gert mér að reglu að taka þá eina, sem bækur hafa ritað. Hvaðan eru nú þessir ungu höf- undar? Fimm úr Reykjavík, þrír úr Borgarfirði, tveir af Suðurlands- undirlendinu, tveir Austfirðingar, einn Eyfirðingur (f), einn Skagfirð- ingur, einn Vestfirðingur og einn af Vesturlandi (?). Reykjavík, Borg- arf j örður og Suðurland eru sýnilega leiðandi, en enn sem komið er virð- ast sveitapiltarnir ætla að snúa á Reykvíkingana. Þá er ekki ófróðlegt að athuga mentun þessara manna. Tveir hafa stúdentspróf (annar þeirra dáinn), fjórir hafa haft einhverja gagn- fræðaskólamentun, a. m. k. Fimm eða sex hafa haft kennaraskóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.