Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 138
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 111 Ásm. P. Jóhannsson las þá upp Alit fjármálanefndar Pjármálanefndin leggur til að f járhags- skýrslur embættismanna Þjóðræknisfé- lagsins séu viðteknar og samþyktar eins og þær liggja fyrir i hinu prentaða formi. A. P. Jóhannsson J. J. BíldfeU Sigurður Johnson Tillaga Hósm. Árnasonar og A. P. Jó- hannssonar að fjárhagsskýrslumar séu samþyktar, samkvæmt tillögum nefndar- innar, samþykt. Ari Magnússo.n gerði athugasemdir við hið háa virðingarverð á gömlum ritum félagsins. Gerði hann tillögu þess efnis, að gamall bókaforði félagsins sé fram- vegis virtur á aðeins eins dollars nafn- verð. Tillöguna studdi A. Eggertsson yngri og urðu um hana allmiklar umræð- ur. Tillagan var síðan borin undir at- kvæði og feld. Ásm. P. Jóhannsson las þá skýrslu frá Kjörbréfanefnd Kjörbréfanefndin bendir á, að allir skuldlausir meðlimir deildarimnar “Frón” kafi full þingréttindi, og einnig skuld- lausir meðlimir aðalfélagsins. Fultrúar uieð formleg umboð eru staddir á þing- inu frá þessum deildum: 1. Deildin “Iðunn”, Leslie. Rósmund- ur Árnason — 17 atkvæði. 2. Deildin “Brúin”, Selkirk (45 atkv.) Bjami Dalman, 20 atkvæði; Sigvaldi Nor- dal, 15 atkvæði. 3. Deildin “Island”, Brown. Jón Hún- fjörð, 10 atkvæði. 4. Deildin “Fjallkonan” Wynyard. Sig- urður Johnson, 19. atkvæði. 5. Deildin “Báran” Mountain, N. D. Þr. Richard Beck, 4 atkv. 6. Sambandsfélagið* ‘Vísir” Chicago. Arni Helgason, 7 atkvæði. .7 Sambandsdeildin “Calandi” Wyn- yard. Séra Jakob Jónsson, 7 atkv. A. P.Jóhannsson, Davíð Bjömssom, Ella Hall Nokkrar umræður urðu um atkvæðis- rótt deilda, og einkum sambandsdeilda og félaga. Vildi séra Jakob Jónsson að fylgt sé fyrri ákvæðum í þessum efnum. Tillaga A. P. J. og Levy, að þetta nefndarálit sé lagt yfir þangað til þ'essar eldri samþyktir, sem nefndar voru, verða lagðar fyrir þingið, — samþykt. Séra Guðm. Ámason gaf munnlega skýrslu um rithöfundasjóð, og skoraði á þingheim að leggja eitthvað, meira eða minna, af mörkum í þennan sjóð. Þá var fundi frestað þangað til klukk- an tvo eftir hádegi. SJÖTTI ÞINGFUNDUR Fundur var svo aftur settur skömmu eftir klukkan tvö að deginum. Ritari las þingbók og var hún samþykt. A. P. Jóhannsson og Ari Magnússon lögðu til að tekið sé strax fyrir óklárað mál um kjörgengi og atkvæðisrétt deilda, og var það samþykt. B. E. Johnson las gamlar þingsamþyktir og skýrði forseti ýmislegt þessu viðvíkjandi. Urðu all- miklar umræður um þetta. J. J. Bíldfell gerði þá tillögu, er B. E. Johnson studdi, að öllum fulltrúum frá deildum og auka deildum, sé veitt full þingréttindi og atkvæðisréttur, þótt ekki séu skrifleg skilríki fyrir hendi, — samþ. í e. h. Kjörbréifanefndarskýrslan síðan lesin að nýju og samþykt, eftir tillögu frá J. J. Bíldfell og B. Dalman. J. J. Bíldfell lýsti því yfir, að þing- mönnum öllum sé boðið að þiggja heim- boð frá City Dairy hér í borginni, og gerði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.