Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 78
SALT JARÐAJR 51 honum þótti einkennilegt, var að hún sýndist ekki á nokkurn hátt ætlast til þess að hann hjálpaði henni eða annaðist um hana, sem hann þó ætlaði sér og var Ijúft að géra. Hann komst eftir því við samtalið, að hana langaði að komast aftur heim á gamla æskuheimili sitt, þar sem systurdóttir hennar hjó nú, en þangað vildi hún þó ekki fara, nema hún gæti selt jörðina, svo hún ætti eitthvað fyrir sig að *eggja. Hana langaði að sjá aftur hið fagra landslag eystra, hina stór- vöxnu Ontario-skóga í haustskrúð- inu, hana langaði að sjá þá ýmist eldrauða eða gullslita spegla sig í bláum vötnum, hana langaði að sjá aftur ávaxtatrén í blóma og anda að sér ilm þeirra. Hana langaði að enda þar æfina, sem hún hafði slitið barnsskónum, því hún hafði aldrei kunnað við sig í Manitoba. Og hann sat og hlustaði á hugsanir þessarar gömlu konu 'Og fékk fyrir henni djúpa virðingu. Þarna sat hún róleg á rústum lífs síns, fá- tek, útslitin og illa meðfarin, sak- aðist ekki um neitt, en þráði að- eins frið og fegurð. Þegar maður hennar hafði lítillega borist í tal, afsakaði hún hann ekki, en hver setning var þó óbein afsökun. Kelly skildi hvað hún fór, þegar hún sagði: “Við sjáum aðra aldrei eins °S þeir eru í raun og veru. Þá, sem við elskum, ljómum við upp með augum ástarinnar, á þeim, sem við berum óvildarhug til, sjáum við að- eins vankantana.” Hann fann þarna konu með víðari skilningi á lífinu og meiri skapfestu heldurj en hann hafði haft hugmynd um, að hún ®tti yfir að búa. Hún vildi endilega gera honum gott, og hann þáði það, því hann vissi að þar var henn- ar ánægja. Á meðan hún var að hita honum te rölti hann í kring úti við. Honum fanst hann vera kominn aftur úr langferð, en nú átti hann hér ekki heima. Hann gekk í áttina til ár- innar, bakkinn var hár og sléttur, gömlu Alm-trén istóðu þarna enn og teygðu greinarnar hátt í loft upp og fram yfir ána. Rósarunnar og víði- buskar uxu enn í brekkunni og hvamminum við ána. Skrautlegir söngfuglar, sumargestir, sem áttu hreiður í trjánum, flögruðu og sungu, drekaflugur, bý og fiðrildi sveimuðu á milli blómanna. Alt var eins — og þó var alt öðruvísi. Áin leið áfram breið og vatnsmikil og tók blámann frá loftinu; hér og þar glitraði hún eins og gull í straum- gárunum og hann fylgdi henni með augunum, þar sem hún sveigði fyrir nes og tanga unz hún hvarf inn í skóginn. Bakkinn hinumegin var þakinn skógi og lengra til austurs og suðurs blámaði fyrir skógi vöxnu landi, unz það hvarf út í sólglitið. Hann settist í grasið og hallaði sér upp að gildum bolnum á trénu, sem hann hafði sofnað undir forð- um. Hann lagði aftur augun og hlustaði á klið söngfuglanna, og gat enn gert það sama, sem hann hafði leikið sér að, þegar hann var lítill drengur, að aðgreina raddir þeirra og fylgja hverri fyrir sig. Hann hlustaði líka eftir vindhljóðinu í trjánum, það var sami söngurinn. Þytur stormsins hafði kveðið yfir landinu sama lagið öldum saman, og honum fanst að hann heyra niðinn af ölduhljóði tímans. — Hann hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.