Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 100
LEYNDIR STRAUMAR 73 dag var það að hann af hendingu rakst á sóknarprest sinn á götu vestarlega í Reykjavík, hann var þá nýlega hættur prestskap, en fékst nú við kenslustörf. Þunglega féll honum ákvörðun Garðars, og spurði hann með dálítilli þykkju, hvers- vegna að hann hefði aldrei trúað sér fyrir námslöngun sinni og mentaþrá, kvaðst hann nú, ef Garð- ar vildi hætta við vesturförina, reiðubúinn að kenna honum undir skóla þá um veturinn, og greiða götu hans á allan þann hátt er í sínu valdi stæði, en þetta boð gat Garðar ekki þegið. Einu lét hann Garðar lofa sér, en það var, að eggja aldrei neinn skyldan eða vandalausan, til vesturfarar frá ís- landi. Það loforð gaf Garðar hon- um. Bað Halldór prestur svo fyrir honum og kvaddi hann með tárum. Þremur dögum áður en póstskipið útti að sigla kom faðir Garðars til ■^eykjavíkur, dvaldi hann þar í tvo daga og fór svo síðla dags. Garðar fyigdi honum inn að Rauðará, teymdi Sveinn reiðhest sinn, en samferðamennirnir fóru með lestina nokkru fyr. Ýmislegt töluðu þeir feðgarnir saman, þó að báðum væri skilnaðurinn, er fyrir hendi var ofarlega í huga. Sveinn var þá að- eins 39 ára gamall, stór og vel vax- inn, þróttmikill og einkar karlmann- iegur. Tilfinningar hans voru heit- ar og miklar og honum stundum ofurefli. Skilnaðarstundin varð Þeim mjög erfið, þó orðfá væri hún. — Samferðamenn Sveins voru komn- ú' langt austur á veg, og er Sveinn hafði kvatt Garðar, sté hann á bak hesti sínum, reið hratt í áttina á eftir samferðamönnum sínum — og leit aldrei til baka, það sá Garðar, er horfði í áttina á eftir föður sín- um, — með augun full af tárum. Garðar snéri nú aftur ofan til Reykjavíkur — og fór sér hægt. Inn í unglingshuga hans komst sú sannfæring að aldrei myndu þeir feðgar aftur sjást í þessari tilveru. Hann var gagntekinn af harmi yfir þeim örlagaþráðum er þannig höfðu samantvinnast að afleiðing þeirra var þessi fyrirhugaða vesturför hans. Hann harmaði það sárt, að þannig skyldu örlögin snúist hafa; og nú, er burtfarar-sorgin ætlaði að yfirbuga hann, ásakaði hann sig harðlega um ódugnað og hviklyndi til framkvæmda, sinni innstu og dýpstu þrá. En nú var ofseint um það að hugsa. — Hann reyndi að stilla hai-m sinn, og mæta með þrótt- lund því sem að orðið var. Bænar- andvarp til Guðs, um handleiðslu hans á ókunnu vegunum sem fram- undan voru, steig upp frá sálu hans. — Nú kyrðist smámsaman um í huga hans, og ofurmagn viðskilti- aðarharmsins sefaðist. Garðar varð hrifinn af undrun þeirrar fegurðar, mitt í fölva hausts- ins, og hægt vaxandi húmi kvölds- ins, er hvarvetna mætti augum hans, og gerði alla tilveruna sem uppljómað altari Guðs. Aftanskin var á f jöllum, hafið var merlað geisl- um deyjandi sólar, út um sund og voga. Esjan var sveipuð dimmblá- um litum aftansins, en geislablettir á gnýpunum voru enn sýnilegir, í stöku stað. — Kvöldkyrðin sló á djúpa strengi í sálu hans. Honuin fanst ættjörðin vefja sig örmum, í innilegri kveðju, eins og elskandi móðir, er vefur barn sitt sér að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.