Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 139

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 139
112 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA það að tillögu, að þingheimur allur þiggi þetta boð og komi þangað kl. 3.30 e. h. A. P. Jóhannsson gerði breytingartillögu, að mjólkurbúið sé beðið að fresta þessu, og afþakka boðið að svo stöddu. Sveinn Pálmason studdi. Tóku margir til máls. Var breyt. tillagan bomin upp og feld. Tillaga J. J. Bíldfell því næst borin upp og samþykt. Þá las séra Philip Pétursson upp Alit trtnefningamefndar I fyrra tilnefndi útnefningarnefndin tvo menn í hvert embætti. En núverandi nefnd telur það ekki vera sína skyldu að útnefna fleiri en einn mann í hvert em- bætti og lætur fundinn sjálfan skera úr, hverjar breytingar hann vill gera eða hverja fleiri hann vill útnefna. Núverandi nefnd félagsins hefir leyst verk sitt svo vel af hendi, að útnefningar- nefndinni finst það eigi til neinna hags- bóta, að neinar breytingar séu gerðar, þar sem allir núverandi mefndarmenn hafa góðfúslega lofast til að vera í kjöri fyrir kosningu til næsta árs. En eins og öllum er ljóst, er öllum at- kvæðisbærum meðlimum frjálst að útnefna eins marga í hvert embætti og þá iystir, — og láta þingheim skera úr með at- kvæðagreiðslu. Utnefningarnefndin leyfir sér þessvegna að útnefna núverandi nefnd í heild sinni eins og hún stendur. Fyrir forseta: Dr. Rögnv. Pétursson. Fyrir vara-fors.: Dr. Richard Beek Fyrir ritara: Mr. Gísla Jónsson Fyrir vara-rit.: Mr. B. E. Johnson Fyrir gjaldkera: Mr. Ama Eggertsson Fyrir vara-gjaldk.: Mr. A. P. Jóhannsson Fyrir fjármálaritara: Mr. Guðmann Levy Fyrir vara-frjámálar.: Séra Egil Fáfnis Fyrir skjalavörð: Mr. S. W. Melsted. P. M. Pétursson Ragnar Stefánsson Jakob F. Kristjánsson Var þá gengið til kosninga. Tillaga kom frá Fred Swanson, studd af Sig. Vilhjálmssyni, með þessum lista trt- nefningamefndar sé útnefningum lokið. Forseti bað tillögumenn að draga þessa tillögu til baka, þvi með henni væri verið að takmarka frjálsræði þingmanna við út- nefningar. Var þá tillagan dregin til baka og stungið upp á einum og einum í senn. Fóru kosningar þannig: Forseti: Dr. Rögnv. Pétursson 0 Vara-forseti: Dr. Richard Beck Skrifari: Gísli Jónsson Vara-skrifari: Séra Valdemar Eylands Fjármálaritari: Guðmann Levy Vara-f jármálar.: Séra Philip M. Pétursson Féhirðir: Arin Eggertsson Vara-féhirðir: Asm. P. Jóhannsson Skjalavörður: S. W. Melsted. öll var nefndin endurkosin, nema vara- ritari er vann kosningu af fyrverandi vara-ritara B. E. Johnson, og vara-fjár- málaritari, er vann við aðra kosningu á móti þeim séra Egil Fáfnis og séra Sig- öiafsson. Að loknum kosningum þakkaði forseti fráfarandi nefndarmönnum fyrir góða samvinnu á árinu, og kvaðst vonasí til að þingið um leið og það byði hina nýju nefndarmenn velkomna, þakkaði og hin- um fráfarajndi . Var það gert með al- mennu lófataki og þvi að allir risu úr sætum. Yfirskoðunarmaður til tveggja ára var kosinn Grettir L. Jóhannsson i einu hljóði. Var þá veitt fundarhlé til að heimsækja City Dairy. Klukkan hálf sex var aftur tekið til starfa. Séra Guðm. Arnason og séra Jakob Jómsson lögðu til að kosin væri 3ja manna útnefningamefnd til næsta þings. Var það samþykt og tilefndir Bergþór E- Johnson, Sveinn Pálmason og séra Rún- ólfur Marteinsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.