Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 96
LEYNDIR STRAUMAR 69 batnandi með vaxandi vori. En vonbrigðin yfir því hvernig að sjó- ferðin hafði farið, ógæfan er virtist fyigja því að fara að ráðum séra Péturs, gat honum ekki úr minni liðið; en sárast kendi hann til þess, að mistökin er orðið hefðu, fjar- lægðu hann því takmarki er honum var hjartfólgnast, sem sé það, að reyna að komast áfram til menta. — En sumarið, fegurð þess og störf hrestu og heilluðu hann, nú gekk hann að venjulegum vinnumanna- störfum með föður sínum, og var ærið mikið og margt að starfa á umfangsmiklu heimili, er þó var vel sjálfbjarga. Um vetrarvertíðina réri Garðar í Þorlákshöfn og sigraði nú sjósóttina. Nokkurnveginn var það fástráðið, er hann fór í verið, að hann kæmi ekki heim næsta vor, en gerði á ný tilraun til að afla sér fjár að sumrinu, til náms á næsta vetri. Um margt var þó ekki að velja á þeim árum er gæfi dálitla peninga í aðra hönd. Utan sjó- mensku á þilskipi, sem arðvænlegri var flestu öðru, ef vel gekk, var það helzt vegagerðarvinna, sjó- menska á opnum bátum á Aust- f jörðum, eða vinna á hvalveiðastöðv- llnum á Sólbakka við önundarfjörð. öangað ásetti hann sér að fara, og fól kunningja sínum í Reykjavík að sækja þar um vinnu fyrir sumarið. En þegar Garðar kom til Reykja- víkur í lok vetrarvertíðar, hafði sá ei' hann treysti brugðist, og var nú fullráðið á stöðina; breyting hafði °i'ðið á með skipaferðir til Aust- fjarða, tækifæri til vegagerðarvinnu engin, og þessvegna ekki önnur úr- i'æði, en þau að fara heim log hætta óllum tilraunum, eða þá að reyna þilskipa sjómensku á ný. Tók hann því eftir dálitla umhugsun þann kostinn, og freista þess. — Réðist hann með sama skipstjóra sem fyr, og kyntist þar á ný mörgum hinum sömu mönnum, er voru á skipinu fyrir ári síðan. Honum féll vel vist- in á skipinu og samvinna með fjör- ugum og glöðum félögum, undir stjórn skipstjóra, er bæði var tal- inn fiskisæll og góður sjómaður og hið mesta prúðmenni. Hann náði fljótt tökum á allri venjulegri vinnu um borð, og lagði sig fram af fús- um vilja í hverju verki; en brátt kom það í Ijós að honum gekk illa að “krækja í þann gula”. M. ö. o.: “hann var ekki fiskinn”, eins og þá var að orði komist á sjómannamáii, — og þessvegna lítið upp úr dvöl- inni að hafa, því flestir voru ráðnir upp á afla-hlut í kaup. Mörgum góðum dreng kyntist hann þetta sumar, og margar á- nægjustundir áttu þeir félagar, þótt fábreytt væri fæði og aðbúð annað en góð. Mentandi gat þó sjómannalíf um borð í fiskiskipi ekki talist, alt sum- arið út gafst ekkert tækifæri til að sjá neina bók eða jafnvel að lesa fréttablöð. Skipið aflaði vel, en arðurinn af vinnu Garðars var lít- ill, og örðugt að koma aflanum í pen- inga. Dálítið af saltfiski og vör- um gat hann sent foreldrum sínum, en engin tök voru á neinu námi, jafnvel ekki við Flensborgarskólann, sem þó gat ekki talist kostnaðar- samt. Það varð að ráði að Garðar yrði á skipinu um veturinn, því mikla viðgerð þurfti að gera á þvi, þar sem það lá á Eiðsvík, við Gufu- nes. Vann hann þar til jóla, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.