Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 107
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA mikið af ísl. alþýðukveðskap var og er hnoð, klambrað saman án þess að niokkuð leiftur hafi ljómað upp hugann. En æfingin í því að fara með ljóðformin gaf þó skáldunum þá leikni, að vísan gat legið á vörum þeirra fyrirhafnarlítið, um leið og smellin hugsun knúði á innan frá. Og alþýðan var hæfari til þess að nema vísur, muna þær og iskilja þær. Með þessu móti urðu lausa- vísurnar ein af merkustu bókmenta- greinum þjóðarinnar. Lausavísurn- ar eru knettir, sem menn hafa leikið að á leikvangi tungunnar. Þær fjúka um, eins og fræ í vindi. En upp af sumum þeim fræum kann eitthvað gott að spretta, ef þeim er haldið til haga. Alþýðuskáldin munu halda áfram að leggja sinn skerf til listrænnar auðlegðar þjóð- arinnar, — einnig þau, sem átt hafa heima á vestur-vegum. Hér mun þeim þó fara fækkandi. Er því ekki úr vegi að gefa þeim gaum, sem enn yrkja eða ort hafa til skamms tíma. Meðal þeirra var Valdimar Pálsson. Og þegar alt kom til alls, var kveð- skapurinn í vissum skilningi tilraun til að varðveita sambandið við land skáldskaparins í austrinu. Þangað stefndi hugurinn einatt, og leitaði sér svölunar í stuðlum málsins, er stuðlar fjallanna voru löngu úr aug- sýn. Því orti Valdimar Pálsson: Vestur stranda vörum frá vil eg foandið slíta. Þráir andinn enn að sjá ættarlandið hvíta. Á síðastliðnu sumri, eftir að rit- stjóri Tímaritsins, Dr. Rögnvaldur Pétursson, hafði gengið undir upp- skurð við vanheilindum sínum, fór hann þess á leit við mig, að eg tæki ritið algerlega af höndum sér, og sagðist hann skyldi tilkynna öðrum nefndarmönnum það. Eg færðist undan því, fyrir þá ástæðu, að hann hefði verið ráðinn ritstjóri, og enn væri eigi ósýnt um heilsubót. En jafnframt bauð eg honum aðstoð við prófarkalestur. Þegar svo af hon- um bráði um tíma, fór hann til verks og viðaði að sér, í öllum aðalatrið- unum, efni því, sem nú birtist í rit- inu. Var það alt ýmist komið í prentsmiðjuna, eða á leiðinni, þegar heilsan snarversnaði, iog andlát hans bar að. Alt, sem eg hefi því gert, er að lesa prófarkir og líta eftir frá- gangi ritsins. Gísli Jónsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.