Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 130
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS
103
Allt Minjasafnsnefndar
1. Nefndin leggur hér með skrá yfir
minjasafn félagsins samkvæmt þeim
gögnum sem fyrir liggja
2. Nefndin leggur til að stjómarnefnd-
in tilnefni einn eða fleiri umsjónarmenn,
sem taki að sér varðveitslu munanna
þar til þeim verður komið fyrir á Minja-
safni Winnipegborgar samkvæmt ákvæði
18. ársþings félagsins
3. Nefndin leggur til að nefnd sé kos-
in, er starfi að söfnun muna á komandi
ári.
B. E. Johnson
Davíð Bjömsson
S. W. Melsted
Munir gefnir í Minjasafnið
1934—1988
1. Kvarnarsteinar — W. J. Osbome,
Winnipeg.
2. Stokkur — W. J. Osbome, Winnipeg
3. Lóðavigt — Inga Soffía Goldsmith,
Crystal, N. D.
4. Reizla —• Arnfriður Jónsdóttir, Bald-
vin Jónsson, Kirkjubæ.
5. Tína — Arnfríður Jónsdóttir, Bald-
vin Jónsson, Kirkjubæ.
6. Silfur skeið — Arnfríður Jónsdóttir,
Baldvin Jónsson, Kirkjubæ.
7. Rennibor — Amfríður Jónsdóttir,
Baldvin Jónsson, Kirkjubæ.
8. Lóðavigt — Armfríður Jónsdóttir,
Baldvin Jónsson, Kirkjubæ.
9. Prjónastokkur — Aletran. 1800'. Guð-
laug og Jóhann Frimann.
10. Prjónastokkur — Aletran: “Vertu
velkomim að þessum stokk mín
góða Guðbjörg Finnsdóttir” 1876.
Gog J. Fríman.
11. Smjör öskjur frá fyrri hluta 19. aldar.
Gog J. Fríman.
12. Tígulsteinn frá fyrri hluta 19. aldar.
Gog J. Fríman.
13. Rokkur frá 7. tug 19. aldar — Gog
J. Friman.
14. Nálhús með stagnálum, 1855. — Gog
J. Friman.
15. Nálhús með skónálum, 1860. — Gog
J. Fríman.
16. Ullar kambar (tvennir). — Gog J.
Fríman.
17. Ullar-lár, 1855. — Gog J. Friman.
18. Dúksvunta, 1876 — Svava Líndal,
Winnipeg.
19. Millur — Svava Lindal, Winnipeg.
20. Skotthúfa — Svava Líndal, Winnipeg
21. Beislis-stangir — Jón Jónsson, Sel-
kirk.
22. Skautar — Mrs. Jóhanna Cooney
23. Bíldur — C. J. Abrahamson, Sinclair
24. Saiunaskrúfa — C. J. Abrahamson,
Sinclair.
25. Homspónm — C. J. Abrahamson,
Sinclair.
26. Skónál — Séra Sigurður ólafsson,
Arborg, Man.
27. Kopar-reizla — Valdimar Gíslason,
Wynyard, Sask.
28. Signet — Valdim. Gíslason, Wynyard.
29. Brekán — Valdim. Gislason, Wynyard
30. Hornspónn — Valdim. Gíslason,
Wynyard .
31. Beislisstangir — Jón Jónsson, Selkirk
32. Skautar — Jóhanna Bjamad., Selkirk
33. Vöflujárn — Þórunn Amderson, Wpg.
34. Rjómaskeið úr silfri, úr búi séra
Hákonar Espólíns—Asta Nordal,
Holar, P. O., Sask.
35. Signet úr silfri, úr búi H. Espólíns —
Ásta Nordal, Holar, P. O., Sask.
36. Skotthúfa með gullhólk er átti Imgi-
Björg, seimni kona Espólíns —
Asta Nordal.
37. Húfuprjónar úr silfri — Asta Nordal.
38. Signet úr kopar er var eign Arna
Torfasonar — Ásta Nordal.
39. Skotthúfa með silfurhólk, eign Sig-
riðar Hákonard. — Asta Nordal.
40. Sylgja — Magnús Magnússon, Wpg.
41. Hringja — Magnús Magnússon, Wpg.
42. Gömul byssa, einhleypt — Jón Jóns-
son, Selkirk, Man.
43. Kopar Mortél — afhent af séra S.
ólafsson, Árborg.
44. Skautar — Séra S. ölafsson, Árborg.
45. Hornspónn — Halldór Guðjónsson,
Wynyard.