Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 90
ÖRN ARNARSON SKÁLD 63 orðhaga og- kröftuga lýsingu skálds- ins á þessum persónugerving ís- lenzkrar hreysti og hetjumensku í hópi þeirra, er sækja gull í greipar Ægis konungs og hræðast eigi þó hörð verði fangbrögðin við hann: Hann var alimi upp við alark, útilegur, skútuhark. Kjörin settu á manninn mark, meitluðu svip og stældu kjark. Sextíu ára svaðilför setur mark á brá og vör, ýrir hærum skegg og skör, skapið herðir, eggjar svör. Norðanfjúkið frosti remmt fáum hefir betur skemt, sílað hárið, salti stemt, sævi þvegið, stonmi kembt. Sunnan rok og austan átt eldu við hann silfur grátt. Þá var Stjána dillað dátt, dansaði skeið um hafið blátt. Sló af lagi sérhvern sjó, sat við stýri, kvað og hló, upp i hleypti, undan sló, eftir gaf og strengdi kló. Svo lagði Stjáni upp í síðustu sjó- ferðina og lét ekki á sig bíta, að “kólgubólginn klakkabakki kryppu UPP við hafsbrún skaut”, en bauð stormi og stórsjó byrginn: Æsivindur lotulangur löðri siglum hærra blés, söng í reipum, sauð á keipum, sá í grænan vegg til hlés. Stjáni blái strengdi klóna, stýrði fyrir Keilisnes. Vindur hækkar hrönnin stækkar, hrímgrátt særok felur gnrnd, brotsjór rís til beggja handa, brimi lokast vík og sund. Stjáni blái strengdi klóna, stýrði beint á drottins fund. Og allt er kvæðið með sama meist- arabrag að orðalagi, hrynjandi, sem minnir á brimið og stormhvin, ágæt- lega samræmt frá byrjun til loka. Má það öllum ljóst vera, sem kvæði þetta lesa með athygli og sæmileg- um skilningi, að þannig yrkja þeir einir, sem Ijóðgáfan hefir verið lögð í brjóst og á tungu af þeim máttar- völdum, sem hana veita. önnur kvæði skáldsins, sem að framan hefir verið vitnað í eða tek- in hafa verið upp í heild sinni, eru frekari sönnun þess, að örn Arnar- son er ekki óboðinn gestur í “lundin- um helga”. Mun það því sameigin- leg ósk vina hans og aðdáenda hérna megin hafsins, að hlynur hans standi enn um mörg ár með sem mestum blóma í íslenzkum skáldaskógi, því að “strjáll er enn vor stóri gróður”.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.