Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 59
32 TÍMAEIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA skerf til bókmentanna, hefðu ort nokkuð, ef þeir hefðu dvalið á ís- landi. Hið breytta líf, ný reynsla og ný viðhorf í nýju landi höfðu ef- laust þau áhrif á marga, að glæða meðfædda hæfileika þeirra, sem lítt mundu hafa notið sín í sínu upp- runalega umhverfi. Þetta á ekkert skylt við þau áhrif, sem viðkynning- in við bókmentir enskumælandi þjóða, og sem ofurlítið mun verða vikið að, hefir haft. Þær bókment- ir hefðu vitanlega verið flestum, sem hingað hafa flutt, að mestu leyti ókunnar, ef þeir hefðu dvalið á fs- landi og ekki lært enska tungu, svo að þeir hefðu getað haft þeirra not. Það kemur ekki þessu máli við, hvort að skáldskapur vestur-ís- lenzkra skálda jafnast á við skáld- skap nútíma skálda á íslandi að gæðum. Það eina, sem hér er um að ræða, er það, að nýtt umhverfi, ný reynsla og ný viðhorf hafa sett sín einkenni á vestur-íslenzkan skáldskap. Samanburður á austur- og vestur-íslenzkum skáldskap varp- ar ekki miklu ljósi á bókmentastarf- semi Vestur-fslendinga, en saman- burður á henni og því, sem aðrir að- fluttir þjóðflokkar hér vestan hafs hafa afrekað á sama sviði, getur gert það. Hér verður því gerð nokk- ur tilraun til slíks samanburðar, sem þó verður einkanlega bundinn við Ijóðagerð útlendra skálda í Can- ada. Canada er bygt af mörgum þjóð- flokkum, sem enn eru ekki runnir saman í eina þjóðarheild í nokkrum þjóðernislegum skilningi, það eina, sem bindur þá alla saman, er að þeir lifa undir einni og sömu stjórn, hvort heldur er í hinum einstöku fylkjum eða í landinu í heild. Frakk- ar í Canada eiga sínar bókmentir, sem að áliti dómbærra manna eru að mörgu leyti merkilegar og all- miklar að vöxtum. Það er engin þörf á að minnast neitt frekar á þær hér, því að þær eru tæplega sambærilegar við þær íslenzku, þar sem þær eru miklu eldri og eru eðli- lega nátengdar hinni sterku iþjóð- ernistilfinningu Frakka hér í landi. Ensk-canadiskar bókmentir eru heldur ekki í sama flokki og þær íslenzku eða neinar aðrar, sem rit- aðar eru á öðrum málum en ensku, því að þær verða að skoðast inn- lendar, málsins vegna, og eiga lengri isögu að baki sér en nokkrar hinna, að þeim frönsku einum undantekn- um. Það er álit flestra, að ensk- canadiskar bókmentir hafi ekki náð þeim þroska, sem við mætti búast; og ástæðan fyrir því mun oftast tal- in sú, að þjóðin sé enn ung og að það sé naumast kominn tími til þess enn að mikil bókmentastarfsemi hafi getað þróast. Þá er oft bent á það, að fólk hér í Canada myndi enn ekki þjóð með sterkri þjóðernismeð- vitund, en það er, af þeim, sem færa þessa ástæðu fram, talið nauðsyn- legt skilyrði fyrir þróun bókmenta. Það er vafasamt hvort að þessar á- stæður eru réttar. Margt fleira getur komið til greina, svo sem ein- hliða og yfirgnæfandi áhugi fyrir verklegum og hagsmunalegum við- fangsefnum og skortur á alþýðleg- um áhuga fyrir bókmenta istarfi meðal fyrri kynslóða. En vitanlega er það ekki alls kost- ar rétt, að ensk-Canadiskar bók- mentir séu eins fátæklegar og oft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.