Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 73
46 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þeim af stað. Hann stóð með tárin í augunum og horfði á eftir þeim og sá eftir öllum höggunum, sem hann hafði slegið þá. Þannig skildi Kelly við bernsku árin. En sársaukinn og minkunin yfir þessum tryllingsskap, sem yfir hann kom, fylgdu honum eins og skugginn hans, ásótti hann eins og ljótur draumur, sem hann gat ekki losað sig við. En gæfan gekk honum við hönd þennan dag. Fyrir hendingu komst hans eins og léttadrengur á fiski- skip, sem lá ferðbúið við landfestar og sigldi undir kveldið norður á Vatn. Og fiskiskipið varð honum ham- ingjufley, sem flutti hann inn í nýja veröld, út í heiðríkju loftsins og bláma vatnsins. Hann var frjáls, hann var sloppinn úr varðhalai, hann var sjálfum sér ráðandi. Hann kveið engu um framtíðina, en starði hugfanginn út í víddina og blámann. Hann vaknaði næsta morgun með sólaruppkomu, fór á fætur í tíma til að sjá eldroða morgunsólarinnar speglast í vatninu. Þvílíka fegurð hafði hann aldrei séð, bonum fanst að .skipið vera á leiðinni inn í glitr- andi gullhaf. Svo fagra veröld hafði hann aldrei dreymt um. Gleði og öryggi fyltu huga hans morgunroða, því nú var líf hans rétt í dagrenning — það liðna var nóttin. Kelly var nú búinn að gleyma flestu, sem fyrir hann kom, þó mundi hann aðal atriðin. Fyrst í stað var alt svo ólíkt og ókunnugt. Hann skildi ekki helminginn af þvi, sem talað var við hann; brátt lærði hann samt sjóaratunguna, enda lagði hann sig fram. Fiskmennirn- ir hlógu að honum, og kölluðu hann ýmsum nöfnum, en honum var sama, því þeir voru góðir við hann, hann fékk brennandi áhuga fyrir veiðiskapnum, forvitnaðist um allar vélarnar, og yfirleitt hafði vistin á skipinu heilbrigð áhrif á taugar hans og tilfinningalíf. Honum var fyrir minni fyrsta óveðrið, óhemju stormur, sem skall yfir að nóttu til í svarta myrkri. Skipið veltist á öldunum og brakaði og brast í rá og reiða. Honum skaut skelk í bringu við ölduganginn og hamfarir storms- ins, og þá nótt og næsta dag varð hann þess fyllilega var, að fiski- mannalífið var engin barnaleikur, og eigi heiglum hent, að etja kappi við Winnipeg-vatn í tryltum ham. Hræddur og einmanalegur reyndi hann að bera sig mannalega, en aldraður fiskimaður, sem hann hafði hænst að, sagði við hann brosandi: “Við höfum oft komist í hann krapp- ari.” Og Kelly hændist meira og meira að þessum góðmannlega greinda manni, þar til hann trúði honum fyrir vandræðum sínum, sagði hon- um, að hann hefði strokið, og þyrði ekki að verða á vegi húsbónda síns aftur. Líka sagði Kelly honum, að hann ætlaði sér að drífa sig áfram og verða að manni. Þegar fiski- maðurinn komst að því, að Kelly var tæplega lesandi og kunni ekki að klóra nafnið sitt, ráðlagði hpnn honum, að koma sér fyrir þar, sem honum gæfist kostur á að ganga á skóla og reyna að fá svolitla undir- stöðu í almennum fræðum. Þessi vinur hans skrifaði systur sinni, sem var vel stæð bóndakona nálægt Brandon. Að vertíðinni lokinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.