Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 124
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 97 Tickets, V. P. Ltd........ 2.70 Tipg ..................... 2.00 --------41.90 Jan. 4 — Columitiia Press advt....... 3.00 Total...........-...? 97.90 On hand ........................ 1.12 $ 99.02 EXECUTIVE FOR THE YEAR ENDIN'G FERRUARY: 1940: President—Lara B. Sigurdson Vice-President—Dr. L. A. Sigurdson Secretary—Einar Arnason Treasurer—Margret Petursson Members at large— 1. Harold Johnson 2. Tom Finnbogason 3. Fanney Magnuson Respectfully submitted, Lara B. Sigurdson, Secretary (Acting) Tillaga Dr. Beck, studd af Asm. P. Jó- hannss. að viðtaka þessa skýrslu, eins og hún var lesin, — samþykt. Þá voru lagðir fram munir, er gefnir höfðu verið í Minjasafn félagsins, og gerðu þeir séra Jakob Jónsson og Dr. R. Beck grein fyrir því. A meðan þeir voru að raða hlutunum, auglýsti forseti skemti- skrár þingkvöldanna. J. J. Bíldfell hafði orð fyrir milliþinga- nefnd þeirri, er fjallar um sögu Islend- inga í Vesturheimi. Töluðu og aðrir nefndarmenn, þar á meðal Dr. Beck. Kvað hann sér hafa áskotnast ýms bréf og handrit. Forseti kvaðst og hafa fengið nokkur gögn, sem eigi hafa verið prentuð, öll lútandi að lífi Islendinga hér í álfu. A. P. J. fann að því, að nefndin hefði ekki lagt fram skriflega skýrslu. Gerði hann það að tillögu, er Levy studdi, að nefndin geri skriflega skýrslu og leggi síðar fyrir þingið. Samþykt. Þá las séra Jakob Jónsson upp lista ýfir gjafir þær, er félaginu hafa áskotnast i minjasafnið á árinu — um eða yfir 20 alls. Eru þær taldar í heildar eignalista þeim, er síðar verður birtur. Séra Guðm. Arnason lagði til og Sig. Vilhjálmsson studdi, að skýrsla þessi sé viðtekin og þökkuð. Samþykt. Séra Sigurður ölafsson gaf skýrslu fyr- ir hömd Milliþinganefndar, um Sagnir og Munnmæli. Gat hann þess, að sér hefði borist í hendur ýms handrit í bundnu og óbundnu máli. Séra Guðm. Amason sagði og að sér hefði áskotnast vísur og æfi- sögubrot Islendinga hér í landi. J. J. Bíldfell tók og í sama streng. Ragnar H. Ragnar benti á, að ekkert hefði enn vetið gert að því að safna óprentuðum lögum og músic eftir lifandi og dána Isiendinga hér vestra, sem óefað mundu týnast, ef ekki yrði undinn að því bráður bugur. Sama væri um fleira einkennilegt í fari þjóðarinnar. Séra Jakob Jónsson talaði um söfnun ömefna og fleiri þau fræðt, er liggja við gleymsku. Séra Guðm. Árnason taldi vafasamt hvort heppilegt væri ávalt að halda á lofti öllu, sem hægt væri að safna, jafnvel þótt sumt væri kannske skrítið og gamansamt. Tillaga ritara, að sama nefnd sé beðin að starfa áfram á þessu ári, og muna eftir því, að gefa skriflega skýrslu á næsta þingi, — studd af séra Jakob og. samþykt umræðu- laust. Fébirðir, Ámi Eggertsson, gaf stutta greinagerð fyrir störfum Rithöfunda- sjóðs nefndar á árinu. Kvað lítið hafa verið gert að söfnun í sjóðinn. Séra Guðm. tók og í sama streng. Dr. Beck gerði þá tillögu, að þessi munnlega skýrsla sé tekin gild, og sama nefnd sé beðin að sitja til næsta þings. Rósm. Árnason studdi, og var hún sam- þykt. Tillaga Jóns Húnfjörð, studd af B. Dal- man, að nefnd sú, er hefir með höndum Sögu Islendinga í Vesturheimi sé beðin að sitja áfram næsta ár — samþykt. Fundarhlé í 10 mínútur. Þá voru tekin fyrir fræðslumálin. J. J. Bildfell gerði tillögu að 3ja manna nefnd sé skipuð. Séra Sigurður ólafsson studdi. Var það samþykt, og í nefndina skipaðir Séra Sigurður ölafsson, Dr. R. Beck og séra Guðmundur Árnason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.