Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 77
50 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ur, sem varnaði honum veginn. En það hafði Kelly grætt á drættinum að nú loksins treysti hann sér að mæta honum án þess að hata hann, mæta honum rólegur. Hann hafði tamið skap sitt með járnvilja — kannske var samvizka hans farin að ryðga, en í seinni tíð, hafði hann lit- ið heldur mildari augum unglinginn, sem stóð á vegamótum lífs síns með lurkinn í hendinni og barði þar í hel ímynd þrælmensku og kúgunar. Unglingurinn og húsbóndi hans stóðu nú svo langt álengdar að Kelly gat horft á þá báða með dómgreind í augum. Og margar voru minn- ingarnar, sem liðu fyrir hugskots- sjónum hans og flestar ömurlegar, en þær mundi hann líka best. Bií- reiðin rann mjúklega og hljóðalaust, skógartrén meðfram brautinni sýnd- ust þjóta fram hjá honum í tryldum dansi og veifa laufskrúðinu um- hverfis sig eins og hálfgegnsæum slæðum. örlitlir hvítir sólroðnir skýhnoðrar flugu undan vestanvind- inum og litu út eins og gullfuglar hátt upp í bláum himninum. Hann var kominn að vegamótunum og beygði af þjóðveginum inn á mjórri og ósléttari veg, sem var þó góður hjá gömlu troðningunum, sem hann hafði keyrt uxana eftir á æskuár- unum og barið þá og pískað. Vinnu- dýrin verða löngum að þola höggin í ofanálag. — Bráðlega komst hann inn á landeign húsbónda síns og vegurinn var sá sami, aðeins meira troðinn, hann fór hægt, því hér var bifreiðin verri viðureignar en ux- arnir. Hver krókur og kelda voru honum gamalkunn. Hér var alt með sama svip, hann sá gripi í haga og akra, sem honum sýndust nú smáir. Bærinn blasti við, og honum brá í brún hvað húsin voru lágreist, hann minti að þau væru miklu stærri. Þessir litlu kofar voru borgirnar, sem hann hafði heitið að vinna — en þau heit sín kærði hann sig ekki um að muna — né annað verra, sem hann hafði heitið fyrir sér í ofsa- reiði og barnaskap. Hann stöðvaði bifreiðina á balanum vestan undir húsinu og litaðist um, alt var kunn- ugt, hver stokkur og steinn, en at- hafnaleysi og trassaskapur var al- staðar auðsær. Hann sá enga lif- andi skepnu, nema nokkur hænsni, sem rótuðu í sorpinu kringum fjós- in. Hann gekk hægt fram með húsinu og austan undir því í skjóli fyrir vindi og sól sat gömul kona og prjónaði. Hann var þá svo lán- samur að hitta húsmóður sína lif- andi, en hún var orðin hvít og hrum. Maður hennar var dáinn fyrir nokk- uð mörgum árum, en hún hafði basl- að áfram við búskapinn, sem aliur var í niðurníðslu. Skattar og skuld- ir hvíldu á landinu, og sá Kelly að nú gafst honum tækifæri til að launa henni í ellinni matinn, sem þrútnar, þreyttar hendur hennar höfðu rétt að honum á ungdómsárunum, og þessar sömu hendur höfðu líka verið þær einu, sem struku einstöku sinn- um mjúklega yfir kollinn á honum eftir að móðir hans dó. Þau sögðu hvort öðru í lausum dráttum hvað drifið hefði á dagana og Kelly var henni þakklátur fyrir það, að hún sýndist skilja burtför hans án þess að hann gæfi henni nokkrar útskýringar, því hann vildi ekki bæta neinu við þær minningar, er hún hlaut að hafa frá sambúð- inni við mann sinn. Annað, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.