Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 85
58 TfMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA og ferðast, þegar hann hefir átt þess kost.” örn er því sem fjöldamörg önnur íslenzk merkisskáld maður að miklu leyti sjálfmentaður, en í greininni í Stuðlamálum er frá því sagt, að hann hafi víða ferðast og dvalið á fslandi: “Hann er orðlagður göngu- garpur, og kunnugir fullyrða, að ná- lega sé hann búinn að ganga um landið þvert og endilangt”. Lýs- ingarnar snjöllu og fögru á íislandi í “Ljóðabréfi hans til Vestur-fslend- ings” bera því einnig órækan vott, að höfundurinn er bæði gæddur ríkri athyglisgáfu og er gagnkunnugur fjölbreytni íslenzkrar náttúru og hambrigðum hennar eftir árstíðum og veðurfari. Segja má, að 20 ár séu nú frá því liðin, að örn Arnarson kom fyr3t fram á ritvöllinn. Nokkur “Smá- kvæði” eftir hann birtust í 1-2. hefti Eimreiðarinnar 1920, og vöktu þeg- ar athygli ljóðelskra lesenda, því að þar var slegið á nýja strengi í ís- lenzkri ljóðagerð. Hefir Sigurður Skúlason það eftir Magnúsi próf. Jónssyni, sem þá var ritstjóri Eim- reiðarinnar, að honum hafi virtst sem hér væri upp risinn íslenzkur Heine, að loknum lestri fyrsta kvæðis Arnar. Víst er um það, að margt er það í þessum kvæðum, sem minnir á hinn þýzka ljóðsnilling: hin leikandi lipurð, og þó einkum glettnin og kaldhæðnin, sem auð- kendi sérstaklega þessi kvæði Arnar og ósjaldan hefir verið grunntónn- inn í iseinni kvæðum hans. Þá var hitt eigi síður eftirtektarvert um fyrstu kvæði skáldsins, hvernig hver einasta Ijóðlína féll þar í fastar skorður og hvarf að einu marki. Sigurður Skúlason fer því eigi villur vegar, þegar hann segir í grein sinni: “Örn Arnarson byggir kvæði sín á listrænan hátt. Hann hefir lag á því að hleypa í þau stígandi líkt og tíðkast í leikritum, en hjá Erni nær stígandinn hámarki sínu við lok kvæðisins, án þess að niokkur hvell- ur heyrist. Þannig segir skáldið um ekkjuna, ríku og fögru, sem var ólík öllum öðrum konum í ólgandi dansiðunni og hafði húmdökt hár og mjallhvítar tennur, sem allir karlmenn urðu stórhrifnir af: Hún var ættuð að austan, ekkja fögur og rík, en hárið og tennumar hvítu hvorttveggja úr Reykjavík. Sami glettnislegi stígandinn er i kvæðinu um bókina, sem skáldið fékk léða hjá kunningja sínum af því, hve fallegt bandið var á henni og upphafskvæðið í henni var snot- urt: En að fletta þér allri var erfiði’ og tímaskaði, því í þér fann eg ekkert nýtt, það var alt á fremsta blaði.” Og það er ekki síst snilld Arnar í sjálfri gerð Ijóðanna, isem gerir kveðskap hans eins merkilegan og raun ber vitni, þó að annað fleira styðji þar að, eins og þegar heíir verið gefið í skyn og enn mun frek- ar dregin athygli að. í sumum fyrstu kvæðum skálds- ins varð kaldhæðnin að biturri og markvissri ádeilu, eins og í kvæðinu “öngulseyri”, um Hinrik kaupmann Hansen og frú hans, “með hatt, sem er keyptur í Kaupmannahöfn, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.