Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 133

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 133
106 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Arborg og Víðir .... 41.90 Langruth ........... 16.65 Selkirk ............. 18.00> Lundar ............. 35.88 Akra, N. D.......... 25.25 Hallsom, N. D....... 11.55 Mountain, N. D....... 25.60 Garðar, N. D........ 27.60 Seattíe ........... 18.00 Blaine ............. 29.28 Bellingham ......... 16.50 Point Roberts ...... 10.72 Vancouver ........... 8.50 Regina .......-...... 10.00 Moose Jaw............ 5.00 Glenboro ........... 26.30 Leslie ............. 10.00 Wynyard ............ 43.32 Foam Lake ......... 11.75 Churchbridge ....... 11.85 Baldur ............. 15.00 Endurborgun frá tollhúsi Bandaríkja ................... 81.00 Minneapolis ........ 25.00 Minneota ........... 30.00 Upham .............. 22.00 Brown .............. 16.00 Winnipegosis ....... 28.00 Samkoma í Sambandskirkju ....... 30.00 Vextir á banka .....................46 $824.22 CTGJÖLD: Fyrir símskeyti .................. 5.69 Fargjald til Lundar og Langruth.... 10.03 Fyrir myndir í blöðunum ........... 1.88 Burðargjald á. kistum frá Islandi.... 27.68 Flutningur til og frá á kistum .... 1.00 Lán frá Mrs. K. ólafson endurborg- að ........................... 81.69 Kostnaður við kveðjusamsæti ....... 4.22 Til Halidóru Bjarnadóttur........ 692.03 $824.22 Kristin Johnson, féhirðir Yfirskoðað og rétt fundið af Mrs. Sophíu Wathne Forseti nefndarinnar, Mrs. Finnur John- son talaði þá nokkur orð. Dr. Beck gerði iþá tillögu, að þessar skýrslur séu viðtekar með miklum þökk- um. Studd af Arna Eggertssyni og sam- þykt standandi með almennu lófataki. Séra Jakob Jónsson flutti þá Alit Samvinnunefndar 1. Þingið lýsir sérstakri ánægju sinni jrfir og þakkar komu Jónasar alþm. Jóns- sonar vestur um haf og telur að hún muni .hafa mikil og góð áhrif á samvinnu og samhygð Islendinga vestae hafs og aust- an í framtíðinni, og vill þingið vekja at- hygli á tillögum þeim, er hann hefir gert i greinum sinum. 2. Þingið fagnar hinum hiýju kveðj- um, er félaginu hafa borist frá Islandi á liðnu ári og hér á þinginu, og skoðar þær sem vott vaxamdi velvildar og skilnings á eðlilegri afstöðu Islendinga vestan og austan hafs hvors til annars. 3. Þingið felur framkvæmdamefndinni að gera frekari ráðstafanir til að verða við ósk landkynnis frá því í fyrra um söfnun blaðagreina á ensku um Island og Islendinga. Ennfremur beinir það þeirri hvatningu til allra Islendinga að vera nefndinni til aðstoðar með þvi að senda henni greinar, er þeim kunna að berast í hendur. 4. Þingið samþykkir að halda áfram þeirri samvinnu, sem þegar er hafin um sýningarmálin, en felur stjómamefndinni að öðm leiti nauðsylegar framkvæmdir. Aiítur þingið æskilegt, að gerðar séu ráð- stafanir, ef mögulegt er, til þess að tryggja Islendingum sem ódýrast far til New York og dvalarstað í borginni. 5. Þingið telur æskilegt framhaldandi viðleitni til að koma á bréfaskiftum milli ungra Islendinga vestan hafs og austan. 6. Þingið felur stjómamefndinni að gera ráðstafamir til þess, að bókakaup til bókasafna og einstaklinga verði sem greiðust og kostnaðarminst, t. d. með því að fá íslenzka bókaútgefendur til að senda Þjóðræknisfélaginu reglulega lista yfir nýjar bækur, er út koma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.