Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 76
SALT JARÐAR 49 með sjálfum sér að hver einstakling- ur eigi að vera frjáls og verði að sigla sinn eigin sjó, komast í þá höfn, sem hann hefir vit og mann- gildi til að ná. En þessu gleymdi hann oft þegar konan hans átti í hlut, og þeim sýndist sitt hvoru. Hinsvegar var honum ljósara, að honum fanst, að lífið er ekki markað í smáreiti, þar sem sumt er alt rétt °g annað rangt, þar sem eitt er við- eigandi og sæmilegt, annað algerlega óviðeigandi og ósæmandi. í öllum slíkum smáreita reikn- ingi var konan hans svo vel að sér °g viss í sinni sök. Honum fanst alveg óþarft að gjalda þann skatt af Peningunum, að þeir yrðu að fjötr- um, sem heftu svo sjálfstæði þeirra °g vit, að þau hugsuðu einungis um að dansa eftir annara pípum. — Þau gjöld ætlaði hann sér ekki að greiða hvað sem tautaði. En Kelly vissi vel að stundum stökk hann upp á nef sér út af smá- ’ttunum við konuna sína. Sjálfsagt var það hans eigin fáfræði um for- eldra sína og ætterni, sem kom hon- Uni til að amast við og draga að ^ettfræðisfaraldrinum, sem greip konuna hans fyrir nokkru síðan. Ein kunningja kona hennar frétti um einhvern frægan ættfræðing, sem Var óvenju slyngur í því að finna uðalsfólk ,í ættum majma, hafði hessi frægi fræðimaður grafið það UPP að konan var hliðarættingi, homin af hliðarættingjum við ein- hverja aðalsætt, og var frúin nú í úða önn að leita uppi skjaldarmerki ættarinnar. Konan hans græddi nú samt ekkert upp úr krafstrinum. ■®tt hennar varð ekki rakin langt, endaði á landnema í smáþorpi suður í Bandaríkjum. í sjálfu sér var hann ekkert á móti ættfræði, en til hvers var þeim að rekja ætt sína sem ekkert áframhald áttu? Engir pen- ingar höfðu getað bjargað lífi dóttur hans, — hann galt þar föðurgleð- ina með föðurharminum. Enginn dagur hafði verið alveg heiður og skýjalaus, hvað bjartir og glaðir, sem þeir annars sýndust, eftir að hún hvarf honum út í þögnina, — þögnina sem aldrei var rofin, hversu háum, heitum rómi, sem hugur og hjarta hrópuðu. En föðurástin lét hann finna nær- veru hennar, á björtum vormorgn- um, á stiltum stjörnuljósum kvöid- um. Þegar hann sá ást og gleðileif t- ur í augum þreyttra manna yfir börnum sínum, var hún nálæg. Öll fegurð minti á hana. Hann hafði sökt sér ofan í að lesa og kynna sér mannlegar tilfinningar og hugsan- ir og fann þar margt, sem var eins og það væri talað út úr hans eigin hjarta. Hann fann hugprýði og út- hald þeirra, sem höfðu lifað og: fundið til. Hann var ekki sjálfur skáld, sem gat drepið pennanum í hjartablóð sitt, en hann skildi mál þeirra, sem það höfðu gert. Ef til vill var það skilningur hans á því, að vita hvað það þýðir, að horfa eftir þeim, sem aldrei eiga aft- urkvæmt, sem kom honum seint og síðar meir til þess að taka aftur höndum saman við bernskuárin. Þrátt fyrir óvilja margra ára lagði hann af stað, hann vildi ekki lengur standa, sem vanþakklátur svikari frammi fyrir augum gömlu húsmóð- ur sinnar, ef hún væri lifandi. En minningarnar um húsbónda hans höfðu svo lengi staðið eins og draug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.