Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 112
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJóÐRÆKNISFéLaGSINS 85 utan um mannlífið á þessum síðastliðnu tuttugu ánim. Ekkert færir oss t>etri sönnun fyrir því, en tíðindi þau sem gjörðust á þessu síðastliðna hausti. Eg veit ekki hvort vér höfum gjört oss ljósa grein fyrir því, en vér búum nú í heimi sem lýtur öðrum lífsskoðunum en hinu fyrri sem áður var. Vér höfum lifað af Hagna rökkur. Móði og Magni hafa að vísu erft Mjölni, en nýrri jörð hefir skotið upp úr sænum. Lif og Lífþrasir hafa bjargast við morgundöggina. Undur- samlegir hlutir hafa skeð svo að maður biður með óþreyju og eftirvæntingu sögu hinna næstu tuttugu ára. Ef að líkum hefði látið, hins eldra hugsunarháttar, þá ætti heimurinn nú í allsherjar striði er búið væri að kosta míljónir mannslífa. Snemma á þessu hausti hefði sá ófögn- uður byrjað. 1 september mánuði var eigi annað fyrirsjáanlegt, en að öll Norð- urálfan yrði komin í bál og brand innan fárra daga. öðru megin deildu þýzkar þjóðir, staðráðnar i þvi að hlíta engum fortölum en beita ofbeldi og ójöfnuði nema öllum þeirra kröfum yrði fullnægt; hiniun megin stóðu hinar brezku þjóðir og Frakkar er halda vildu friðl meðan tök væri á. Auðvitað spratt allur þessi eldur upp af Versala samþyktunum, tutt- ugu ára gömlu, er á þeim tímum voru nefndir friðarsamningar! En þá gjörðist sá atburður, er verða mun rómaður með- an vit og djörfvmg eru nokkurs metin í þessum heimi, sem afstýrði þessum ófögn" uði. The Rt. Hon. Neville Chamberlain. forsætisráðherra brezka veldisins, stolt- asta og voldugasta rikjasambandsins í veröldinni, gekk i málið. Fyrirvaralaust afræður hann að heimsækja Adolph Hitler, leiðtoga Þýzku þjóðarinnar, á sumarheimili hans i Berchtesgaden, 15. sept. og leita samninga við hann til að áfstýra þessari hættu sem yfir vofði. öll blöð og allar fréttastofur stóðu á önd- inni. Flest stórblöðin er hugsuðu út frá viðhorfi hins forna heims, sem hruninn var, töldu þetta hina mestu ósvinnu og óvirðingu, svo að brezka veldið hlyti að bíða við það ihina mestu heiðursskerðing er hugsanleg væri, er aldrei yrði bætt. Það átti að svara þessari frekju með kúlnaregni og manndrápum. Chamber- lain gaf sig ekkert að slíkum eggjunum en fór sinu fram. Hann fékk talið svo um fyrir Hitler að stanz varð á herútboði. Tvær aðrar ferðir gjörði hann, 21. se.pt. til Godesberg við Rín, og síðast 30. sept., til Munchen. Var þá loks bundinn endi á ófriðarhættuna, að vér vonum, um lang- an tíma, með samningum er gaf Þjóð- verjum leyfi til að innlima þýzk land- svæði, er “friðarsamningarnir” gömlu höfðu lagt undir nýtt ríki “Czecho-Sló- vakíu” er aldrei hafði áður verið til í sögunni. Bæheimur var til, sem sjálf- stætt konungsríki, um margar aldir, og er enn, verði landamerkjum Munclien samninganna ekki breytt. Um hvað var deilt. Yfir 3,500,000 Þjóðverjar voru klofnir frá þjóðlandi sínu og lagðir undir þessa nýju ríkisstofnun, sem aldrei hafði átt sér nokkurn stað í sögu Norðurálfunnar, með Versala-samu- ingunum. Þetta fólk heimtaði, sem við- urkendan sjálfsákvörðunarrétt sinn, að mega sameinast aftur þjóðlandi sínu. Að synja þeim þess, var ekki réttlætanlegt og sízt af öllu gild ástæða til þess að steypa allri Norðurálfunni, allri hinni hvitu sið- menningu, í glötun. Eða þannig leit Chamberlain á það. Hann er nú hniginn að aldri, rúmt sjötugur, og þessvegna ef til vill naumast eins uppnæmur fyrir hverjum pólitískum gjósti prentlistarinn- ar og yngri menn, en átök hefir þetta kostað hann, meir en almenningi er ljóst. Aldraður maður, stígur inn í hinn nýja heim, gegn uppivöðslu og æsingi, með-. ráðherra sinna sem æpa eins og Kaifas- arliðið forðum, “Blóð hans komi yfir oss og börn vor”, og velur braut friðarins, þessi maður er óalgengur maður. Eg vil halda að Neville Chamberlain, sé mesti stjómmálamaður samtíðarinnar, mesti maðurinn sem nú er uppi, og að það sé meir en lítið fagnaðarefni, að hann skuli vera mestu ráðandi í riki því sem vér búum í sem er okkar heimili og kjörland, og höfuð veldi hins mentaða heims. Eg vil trúa því, eins og i efni hefir gjörst, á þessu hausti að það séu sannmæli, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.