Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 127
100 TfMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA af öðrum ástæðum verður óhæft til starfa, þá skulu bækur og allar eignir Lestrarfélagsins Gimli verða eign Þjóð- ræknisfélags Islendinga í Vesturheiimi, og skulu þáverandi félagar sjá um, að af- henda allar eignir og bækur Lestrarfé- lagsins Gimli til Þjóðræknisfélags Is- lendinga í Vesturheimi, samkvæmt fyrir- mælum þessarar greinar og 21. greinar. 23. grein. Þessum grundvallarlögum félagsins má breyta á lögmætum fundi, ef tveir þriðju hlutar félagsmanna eru á fundi og tveir þriðju hlutar atkvæða eru með breyt'ng- unni, þó þvi aðeins, að breytingin hafi verið borin upp á næsta fundi áður. Lög þessi umbætt og samþykt á al- mennum fundi, 29. mai 1938. Jón Guðmundsson, forseti Hjálmur Þorsteinsson, skrifari Viðvíkjandi heillaóskaskeytum frá Is- landi, gerði Dr. Beck tillögu er séra S!g. ólafsson studdi, að 3ja manna nefnd sé skipuð til svara þeim. Var hún samþykt og í nefndina skipaður Dr. Beck, séra Sig. ólafsson og Ámi Helgason. Dr. Beck las uppkast að tillögu, er hann samdi, í tilefni af því að ríkisháskóVi North Dakota er nú 55 ára: “I tilefni af því að ríkisháskólinn í Norður Dakota (The University of North Dakota) sem útskrifað hefir fleiri Islendinga en nokkur annar há- skóli í Bandaríkjunum, heldur í dag hátíðlegt 55 ára afmæli sitt, telur þingið vel fara á því, að forseti fé- lagsins sendi forseta háskólans heilla- óskir þingsins. Tillaga þessi var studd af Guðm. Grimsson dómara og samþykt í einu hljóði. Tillaga Áma Eggertssonar og Ásm. P. Jóhannssonar, að vísa þessu til þeirrar nefndar, er sér lun svör við skeytum frá Islandi, og sé þeim heimilt að bæta G. Grimsson dómara í nefndina — samþykt. Séra Sigurður ólafsson las: Nefndarálit Fræðslumálanefndar 1. Þingið telur það mesta nytsemdar- verk, að Þjóðræknisfélagið haldi áfram kenslu í íslenzku á sama hátt og að und- anförnu, og hvetur Stjórnamefndina til að styrkja sem mest íslenzkukenslu af hálfu deilda félagsins. 2. Þingið álítur að vaxandi þörf sé á þvi, að fræða vestur-íslenzk ungmenni, með sýningum mynda og erindum um Is- land og sögu þess, atvinnulíf og menn- ingu. Beinir þingið þeim tilmælum til stjóm- arnefndar, að hún veki athygli félags- deiida á þessari nauðsyn og styrki þær eftir föngum í þeirri viðleitni. I þessu sambandi telur þingið það mjög eftirbreytnisvert, að félag ungra Islend- inga (The Young Icelanders) í Winnipeg hefir tekið upp á starfsskrá sina lestur enskra rita um Island og þýðingar á ensku af íslenzkum ritum. Er athygli deilda dregin að skrá þeirri yfir slík rit, sem toirt var í Tímariti félagsins fyrir þrem árum síðan. 3. Þingið telur það mjög æskilegt, að deildir og einstaklingar leggi sem mesta rækt við að kenna unglingum íslenzk kvæði og söngva. Ennfremur telur þingið til fyrirmynd- ar þá viðleitni sem gerð hefir verið til þess að hafa upplestrarsamkepni á ís- ienzku meðal æskulýðsins og vill að stjómamefndin stuðli að þvi, að slíkri samkepni sé komið á fót sem víðast. 4. Þingið vottar innilegt þakklæti sitt öllum þeim sem irnnið hafa að íslenzku kenslu, bæði af hálfu aðalfélagsins og deilda þess, og hvarvetna meðal Islend- inga; ennfremur þeim Dr. Sig. Júl. Jó- hannessyni og 'hr. Bergþór E. Johnson, sem annast hafa ritstjórn og útgáfu barna- blaðsins Baldursbrá. Eigi sízt vill þingið þakka hið ágæta starf Ragnars H. Ragnar í þágu íslenzkrar sönglistar meðal æsku- lýðs vors. Sig. ólafsson, Richard Beck, Guðm. Árnason. Tillaga J. J. Bíldfell, studd af Dr. Beck að nefndarálitið sé tekið fyrir lið fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.