Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 137
110 TfMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA júní. Nú hefir þetta legið í dái síðan um jól. En í janúar tóku nokkrir af Karla- kór þeim er Ragnar æfði hér í fyrra, sig saimian um. að fara að byrja á æfingum, og hafa haldið þvi uppi einu sinni í viku síðan. Hafa nú myndað félagsskap með sér, og eru um eða yfir 20 gengnir í það. Allir úr Mountain-bygð. 'Stjómandi flokksins er Jónatan Björnsson og pianisti Miss Katherine Arason. Það sem okkur vanhagar nú um mest, er allgott piano, sem við gætum sjálf ráðið yfir, að öllu leiiti. Skyldi Báran mega vænta inokkrar hjálpar frá aðalfé- laginu til þeirra kaupa? Eins og ykkur er öllum kunnugt voru samkomur herra Jónasar Jónssonar, sem hann hélt hér í ísl. bygðinni, að nokkru leyti undir umsjón deildarinnar Báran, en þó ekki hvað tímann snerti. Hefðum við mátt ráða því, þá hefðu hans samkomur ekki verið hafðar fyr en einni til tveim vikum seinna, og þá hefu þær verið betur sóttar, en raun varð á. Ekki þarf að f jölyrða um hvað kærkominn gestur hann var öllum sem sáu hann og hlustuðu á mál hans, en einkum og sér I lagi þeim er gátu kynst honum persónulega. Minn- ingarnar um komu hans hingað munu lengi lifa hjá þeim sem nokkru íslenzku unna. Einn skemtifund hafði deildin s. 1. haust, og rnátti hver félagsmaður bjóða einum eða fleirum af kunningjum sínum þangað. A árinu hafa verið haldnir 4 lögákveðnir fundir, 2 aukafundir, og 2 stjórnarnefnd- arfundir. — Inntektir deildarinnar á ár- inu urðu $323.68 og útgjöld $308.48. I sjóði við árslok $14.90. Viðvikjandi tilsögn í íslenzku mætti ennfremur geta þess að Haraldur Sigmar Jr., miðskólakennari á Muontain, bauðst til að veita tilsögn í ísl. málfræði tvisvar i viku ef Báran vildi kaupa bækur þær sem brúkaðar eru við kenslu í þeirri grein við Ríkisháskólann okkar. Bækumar voru keyptar, og 9 eða 10 nemendur fengust af miðskóla stúdentum, og var haldið uppi kenslu öðru hverju fram um miðjan des., en síðan ekki söguna meir, einhverra orsaka vegna; þó er búist við að byrjað verði bráðlega aftur. Svo óskar Báran Þjóðræknisfélaginu allrar mögulegrar blessunar á þessu ný- byrjaða ári og heppilegra úrslita allra þingmáia. — Og helzt þar með að félagið sæi sér fært að færa þingtíma fram að sumarmálum, á næsta ári. Virðingarfylst, Fyrir hönd deildarinnar Báran, Thorl. Thorfinnson skrifari Ásm. P. Jóhannsson og Dr. Beck lögðu til að þessu skýrsla sé viðtekin með þökk- um. Samþykt. Önnur tillaga A. P. J., studd af Sig. Vilhjálmss. að þessari deildarskýrslu sé vísaö til næsta árs stjómamefndar til í- hugunar. Samþykt. Viðvíkjandi sendingu skeyta til Islands, sem ritara var falið að senda, en hafði ekki unnist tími til vegn þinganna, bauðst Mrs. B. E. Johnson til að vélrita þau og fá þau telegraf félaginu í hendur, og var það þegið með þökkum. I þessu sambandi las Dr. R. Beck á ný öll heillaóskaskeytin ’og svörin við þeim fyrir þá fulltrúa er komið höfðu síðan fyrsta þingdag. Tillaga A. P. Jóhannssonar og Mrs. Byron, að þingið þakki forseta Fróns og öllum, sem að móti þeirra studdu, ágæta skemtun, — samþykt í einu hljóði. önnur tillaga A. P. J. studd af séra Jakob Jónssyni, að þakka forstöðumanni G. T. hússins, umsjónarmanni, og gæzlu- manni ágæta umönnun, — samþykt. Var þá tekinn fyrir seinni liður siðustu greinar samvinnunefndarálitsins, og les- in endursamin mynd hans. Tillaga dr. Beck og A. Aggertss, að samþykkja hann eins og hann nú var lesinn, — samþykt. Nefndarálitið síðan borið undir atkvæði í heild og samþykt með áorðnum breýt- ingum. Tillögumenn séra Jakob og Sig- Vilhjálmsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.