Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 108
IÞjóös’^K.msfélagsins Tuttugasta ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi var sett i efri sal Good Templara hússins þann 21. feh- rúar 1939, klukkan 10 fyrir hádegi. Voru þar saman komnir félagsmenn og full- trúar úr bænum og viðsvegar að úr bygð- um Islendinga. Forseti félagsins, Ðr. Rögnvaldur Pétursson hóf máls og kallaði fólk til sæta, og bað þvinæst þingheim að syngja sálminn: “ó, blessa Guð vort í'eðra frón!” — Þá flutti séra Rúnólfur Marteinsson bæn þá er hér fer á eftir. Faðirinn eilífi, vér synir og dætur Is- lands — komin saman á Þjóðræknisþing færum þér þakkarfórn. Þú hefir kvatt °ss saman. 1 þinu nafni viljum vér vinna Öll vor störf. “I þér lifum, hrærumst og erum vér.” Þú Guð, vor faðir frá kyni til kyns, ver þú með oss í öllum athug- Unum og framkvæmdum. Þú hefir kvatt oss á endurminninga fund. Sumar þær endurminningar eru úr lífsreynslu sjálfra vor, margar frá at- vikum, sem ekki verða almenningi birt, en eru dýrmæt einstökum mönnum og konum. En langmest af þessum fjár- sjóðum eru endurminningar kynstofnsins sjálfs, öld fram af öld. Þú hefir sjálfur kveikt þann eld, sem gert hefir bjart í þjóðarsálinni í allri sögu vorri. Vér þökk- um fyrir eld manngöfgis, sem fært hefir yi þeim sem úti voru í næðingum marg- víslegra hörmunga; eld listfengis, sem skapað hefir ódauðlegar myndir í ljóð- um og sögum; eld trúar, sem komið hefir tfá hinu heilaga altari alheimsins, frá Þér sjálfum, sem vér eigum alt að þakka. ^ér þökkum þér fyrir þann guðdómlega endurminninga hljóm, sem ómar allar ár- uuna raðir, síðan vér urðum til sem sér- stakur hópur. Gef oss náð til að þakka þér, ekki einungis í orði, heldur einnig I Verki. Vér þökkum þér fyrir landið, sem þú gafst oss, landið, sem agaði oss strangt með sumum sínum óblíðu náttúruöflum, — landið, sem þrátt fyrir alla erfiðleika, vakti sál vora til athugunar á fegurð fjalla og fossa, og gaf oss smekk til að- dáunar á því sem er tignarlegt og magn- þrungið. Vér þökkum þér fyrir þann manndóm, sem fékk þrótt í fangbrögðum við jötna margra geigvænlegra afla. I öllu hinu andstæða varst þú vemdarinn, i öllu stríði varst þú vor “hertogi á þjóðl'fs- ins braut” — í allri dimmu varst þú ljós- ið sem lýsti oss í “lágu hreysi, og langra kvelda jólaeldur.” Nú þegar vér komum saman til að leggja rækt við það, sem vér höfum séð bezt í þjóðararfi vorum, “föllum vér fram og fórnum þér brennandi, brennandi sál.” Afbrot vor eru mörg. A þeim biðjum vér fyrirgefningar. En leiðsögn þlna þráum vér umfram alt annað i lifi og dauða. Ver þú oss ávalt eldstólpinn, sem vísar oss veg á öllum nóttum erfiðleika og sorga, en skýstólpinn, sem vér ékki missum sjónar á, þegar dagur velgengninnar er bjartur og vér freistumst til að hugsa, að öll vor dýrð sé oss sjálfum að þakka. Blessaðu, faðir, landið, sem gaf oss til- veru, og þjóðina, sem þar er að ryðja sér veg til farsælla lifskjara. Blessaðu landið, sem þú hefir gefið oss hér, með öllum þess dásemdar tækifær- um, og kenn oss að elska það og reynast því trúir. Legg svo blessun þína, eilífi faðir, yfir þing þetta, og veit oss öllum náð til að láta anda þinn i öllum hlutum vísa oss veg, svo að vér rækjum öll störf vor undir þinni leiðsögn. Blessa þú ekki sizt ungu kynslóðina, afkomendur vora í þe^su landi. Faðirinn eiiífi, vér þökkum þér og biðj- um um blessun þína, í Jesú nafni, Amen. Voru þá hafin þingstörf með því að skrifari las upp þingboð það, er birtist samhljóða í báðum islenzku blöðunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.