Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 119

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 119
92 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Báðar þessar skýrslur voru samþyktar eins og þær voru lesnar, samkvæmt til- lögu frá Bergþ. E. Johnson og B. Dalman. Rósmundur Árnason las því næst: Arsfréttir deildarinnar “Iðunn” Leslie, Sask. Herra forseti, kæri þingheimur — Þar sem fréttir þessar eða skýrsla hljóta að verða markaðar innan vóbanda deildarinnar, verður að þessu sinni frekar fátt að greina. Þó hefir deildin haldið við horfið, stuðlað eftir mætti að öllum þeim málum, er í þjóðræknisáttina hafa miðað. Meðlimatala hefir haldist að mestu sú sama. Þrjátíu og fimm borg- uðu iðgjöld sin á árinu. Um meðlima- fjölgun er tæplega að ræða, því Islend- ingum hefir hraðfækkað hér við Leslie síðastliðin ár. Hafa margir flutt burtu og sumt af þeim burtflutningi verið stór- tap fyrir deildina. Eitt dauðsfall hefir orðið innan vébanda deildarinnar. Mrs. Sigrún Hogan andaðist 18. júni s. 1. eftir stutta legu. Hún var systir Dr. ólafs heitins Bjömssonar. Hún bar greinilega sitt islenzka ættarmót, var skarpgáfuð kona, skemtileg í viðræðum og fróð um marga hluti, stórbrotin og höfðingleg í lund. Deildin vottar samúð og hluttekn- ingu aðstandendum hinnar látnu. Þrir starfsfundir hafa verið haldnir á árinu. Þar á milli hefir stjómar- og bókanefnd deildarinnar haft fundi og ráð- stafað þvi, sem þörf var til. Eðlilega hefir uppskeru brestur undanfarinna ára dregið allmikið úr starfskröftum deild- arinnar. Hefir það sýnilega lamað öll félagsmál, enda mun fátt reynast til langframa eins andlega lamandi og bú- skapar basl á flatlendi, og fáir reynast nógu stórir til “að láta ekki baslið smækka sig.” Skemtisamkoma var haldin undir um- sjón deildarinnar 19. júlí s. 1. Þátttak- endur á skemtiskránni voru: Ninna Paul- son (Mrs. Karl Kopff) dóttir Wilhelms heitins Paulsonar. Hún spilar með af- brigðum vel á fiðlu, og eru Leslie-búar óvanir við að njóta sígildrar hljómlistar í heimabæ. Álítum vér að flestum mundi hafa þótt vel borgað ómakið og inngangs- eyrir þó ekkert meira hefði verið á skemtiskrá. Einnig voru stödd um sama leyti í bygðinni Dr. Jóhannes Pálsson og fjölskylda hans. Söng dóttir hans Salina einsöng. Hún er enn á unglingsskeiði, en er mjög sönghneigð og hefir valdmikla rödd, fyrir aldur. Hjörtur Halldórson skemti með upplestri. Þvi er ætið tekið með fögnuði, að hafa einhvem nýkomion að heiman, ekki sízt þegar um bráðmynd- arlegt skáld er að ræða. Séra Jakob, sem er sjálfsagður á skemtiskrá hjá okkur ,sagði smásögur af ýmsum sérstæð- um körlum heima. Var því vel tekið. Ur heimabæ höfðum við á skemtiskrá Rósu ölafsson hjúkrunarkonu, dóttur Sig- ríðar og Jóns ölafsson að Leslie. Hún hefir mjög geðfelda rödd, en hjúkrunar- starfið gefur henni lítinn tíma til söng- iðkana. öllu þessu fólki þakkar deildin innilega fyrir aðstoð og góða skemrun. Að sjálfsögðu er imesta starf deildarinnar í sambandi við bókasafnið. Er það starf rækt eins og að undanfömu í fjómm smásöfnum fyrir utan aðalsafnið í Leslie. Til nýrra bóka hefir verið varið fjörutíu og þremur dölum þetta ár, og útlán bóka verið mikið. Skýrsla féhirðis sýnir að inntektir, að viðlögðum fyrra árs sjóði, voru alls ?107.29. trtgjöld á árinu $79.92. 1 sjóði um áramót $27.37. Með kærri kveðju til tuttugasta árs- þings Þjóðræknisfélagsins og ósk um á- nægjulegt og heillarikt starf. Rósm. Ámason, ritari. Ásm. P. Jóhannsson lagði til og Dr. R- Beck studdi að skýrsla þessi sá viðtekin. Samþykt. Þá las ritari eftir beiðni skýrslu deild- arinnar “Island” i Brown. Arsskýrsla deildarinnar “Island” Brown, Man. Þjóðræknisdeildin “Island” að Brown hefir starfað síðastliðið ár (1938) svipað og að undanfömu Haldið sina fimxn fundi, sem áður, að vetrinum, og legið í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.