Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 75
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þeim fangbrögðum, að honum vafð- ist fjötur um fót — og fór eins og flestum: hann dáði hugsjónirnar í hæfilegri fjarlægð; því þeir, sem reyna að klífa þau háu fjöll, farast flestir í hömrum og hengiflugum, en hinir, sem dá fegurð hugsjónanna í móðu fjarlægðarinnar, þurfa ekk- ert að óttast. 0g hugsjónir þrífast sjaldan á sölutorginu, og í kauphöllunum hafði hann í rauninni eytt mestum hluta æfinnar. Þar lærðist honum að meta gildi gullsins — ©g svo hafði hann líka lært, að það er ekki gjaldeyrir fyrir þau verðmæti, sem eru gulli dýrari. Þar koma önnur gjöld og verðmæti til greina. Líf hans hafði orðið glæsilegra, margþættara og víðförulla, en hann hefði getað dreymt um á æskuárun- um. Sjóndeildarhringur hans hafði stækkað, veröldin var víðlend ©g fögur og hann hungraði eftir öryggi, hamingju og gleði. f þeirri leit hafði hann teigað djúpt af bikar lífsins. En oft þegar hófið stóð sem hæst og söngvar lífsins kváðu við raust með gleðiblæ, heyrði hann aðrar raddir — dökka, dimma tóna, þunga og djúpa, sem ollu honum innri óværðar og voru hjáróma við ytri lífsgleðina — líklega hans eigin hjárænuháttur og erfiðu skapsmun- ir. Þegar hann náði einhverju því takmarki, sem hann hafði sett sér, varð það aldrei eins fullnægjandi og hann hafði búist við. Hann hafði lagt fram alla krafta sína, leikið vel og leikið djarft. — Hann hafði snemma vanið sig á leik- ara listina, hann gerði húsbónda sínum það aldrei til geðs, að láta hann sjá hvað hann var í raun og veru hræddur við hann, — og í við- skiftaheiminum hafði hann löngum brugðið sér í leikaragerfið. Oft þegar þungar öldur skullu á honum og hann var valtur á fótunum, lék hann stóra, sterka manninn, sem vissi fótum sínum forráð. Og hann slapp þegar sumum öðrum skolaði út. Enginn nema hann sjálfur og kannske Allan Foster vissi um hvað sú þjálfun hafði kostað hann. — Góðir leikarar lifa í persónum sín- um, honum hafði orðið það sama, hann hafði lifað sig svo inn í hlut- verk sitt að jafnvel allir í hans eigin heimili urðu að vera áhorfendur. — Og svo hafði hann brugðið konunni sinni um leikara skap, eftirhermur og andlegt ósjálfstæði. Hann sjálf- ur var ef til vill ein aðalástæðan fyr- ir öllu þessu stauti, sem hún hafði með höndum og honum leiddist að vita um. — Kannske var það henn- ar aðferð, til að ná einhversstaðar kjölfestu, — en ekki það, sem tor- tryggni hans grunaði hana um, að peningarnir hefðu stigið henni svo til höfuðs, að þeir hefðu gefið henni svigrúm til að sækjast eftir imynd- uðum virðingum og hégómaskap. Þótt þau bæði væri vaxin upp úr Manitoba moldinni voru þau samt sitt af hvoru sauðahúsi ©g gátu aldrei skilið hvort annað til fuíls. Á yfirborðinu var hjónabandið gott og heimilið glæsilegt, — konan hans sá um það, — en innviðirnir voru ótraustir. Þau voru ólík í kröfum sínum og skapgerð. Kelly þekti vel það skrítna sálar- ástand, að vera í senn glaður og ánægður eða óánægður og einmana- legur í sínu eigin heimili. Hann var fyrir löngu búinn að útkljá það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.