Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 125
98 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Fjármál. Tillaga Melsteds og Bíldfells, að skipa 3ja manna nefnd, samþykt, og í þá nefnd skipaðir Ásm. P. Jóhannsson, J. J. Bíldfell og Sigurður Jónsson, Wyn- yard. Samvinnuniál, sýningin í New York og fleira. Tillaga Dr. Beck og Bíldfells, að 5 manna nefnd, auk forseta félagsins sé skipuð til að íhuga þetta mál, samþykt, og í nefndina skipaðir séra Jakob Jóns- son, séra Egill Fáfnis, Ásm. P. Jóhanns- son, Árni Eggertsson og J. J. Bíldfell. tj'tgáfumál — Tímaritið, Barnablaðið, o. s. frv. Tillaga J. J. Bíldfell og J. Hún- fjörð, að skipuð sé 3ja manna nefnd, sam- þykt, og í nefndina settir Bergþór E. Johnson, S. W. Melsted og séra Sig. ölafsson. trtbreiðslumál. Tillaga Dr. Becks og J. J. Bíldfells, að skipuð sé 9 manna nefnd, samþykt, og voru þessir nefndir: Ásm. P. Jóhannsson, séra Guðm. Árna- son, Dr. R. Beck, Rósm. Árnason, B. Dal- man, Jón Húnfjörð, Ámi Helgason, Elías Elíasson, Mrs. Guðr. Friðriksson. Tillaga J. J. Bíldfell, að þessari nefnd sé heimilað að bæta við sig þeim full- trúum úr öðrum bygðarlögum, sem þeir álíti heppilegt, — samþykt. Bókasafnið. Forseti skýrði frá því í inngangi máls, að Lestrarfélag Gimli- búa hefði gent með sér þá grundvallar- lagabreytingu, að ef það legðist niður, og færri væri en sjö meðlimir eftir, að þá félli allar eignir félagsins til Þjóð- ræknisfélagsins. Jón J. Bfldfell mintist hinnar rausnarlegu bókagjafar G. Good- man í Wynyard, sem nú er nýlega látinn. Gerði hann þá tillögu, að tveir menn séu valdir til að semja hluttekningar og þakk- arávarp til erfingja hins látna. Till. studd af Sigv. Nordal og samþykt. Sigvaldi Nordal stakk upp á J. J. Bild- fell og séra Jakob Jónssyni til þessa starfs, séra Guðm. Ámason studdi, og var það samþykt. Séra Guðm. Árnason og J. Húnfjörð lögðu til að 3ja manna nefnd sé skipuð til að ihuga bókasafnsmálið. Var það samþykt og Soph. Thorkelsson, Friðrik Swanson og Mrs. B. E. Johnson skipuð. Iþróttainál. Forseti skýrði frá, að á síðasta þingi hefði verið samþykt, að “The Young Icelanders” tækju algerlega að sér íþróttamálið. Tillaga séra Guðm. Ámasonar og séra Sig. ó lafssonar, að þessi liður sé feldur úr dagsskrá, samþykt. Minjasafnið. Séra Guðm. Ámason gerði þá tillögu, að skipuð sé 3ja manna nefnd, er semji skýrslu yfir safnið, og leggi fram tillögur um það. Stutt af ritara og samþykt. Þessir skipaðir: B. E. Johnson, S. W. Melsted og Davíð Björnsson. Tillaga Árna Eggertsson og Sig. Vil- hjálmssonar að fundi sé frestað til kl. 9.30 að morgni samiþykt í einu hljóði. Að kvöldinu fór fram skemtisamkoma í efri sal G. T. hússins undir forystu “The Young Icelanders” deildarixmar. Var þar meðal annars til skemtana: — Thelma Guttormsson með piano-sóló, Ámi Eggertsson, K.C., með ræðu, Fjeld- steds Bræður frá Árborg með tvísöngva, Bfllian Baldwin með einsöng, og síðast en ekki sízt hinar ágætu hreyfimyndir frá Islandi, er herra Ámi Helgason í Chicago hafði tekið á ferðum sinum um Island og sýndi nú í fyrsta sinni. Lét hann fylgja myndinni langan formála og ágætar skýringar. Dr. Lárus Sigurðsson stýrði samkomunni, og fór hún hið bezta fram. Skemtu menn sér ágætlega, og var troðfullur salur. ÞRIÐJI ÞINGFUNDUR var að nýju settur kl. 10 að morgni hins 22. febrúar. Forseti las skeyti frá Islandi, undirrit- að “Vökumenn Islands”. Og annað frá félagi Vestur-Islendinga í Reykjavík. Reykjavík, 21—2—39 Icel. National League, 45 Home St., Winnipeg, Man. Hugheilar hamingju og framtíðaróskir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.