Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 81
54 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS fSLENDINGA Þá sól er a5 síga í æginn og sóleyjan lokar brá. Og breitt hefir fóstran blæju á börnin sin, stór og smá — Er sjón hennar seidd í vestur um sólroðinn öldugeim, því bömin sín mörgu man hún sem mæna úr vestri heim. Því þamgað sendi hún sonu, er sóikndjarfir lyftu hönd og báru Fjallkonu fánann til frægðar um höf og lönd. Því mænir vor móðir vestur í minningahillingar. Hún á þar svo hlýja hugi, og heitast er elskuð þar. Þar handan við hafið sér hún i huganum draumalönd — og sólstafir seilast vestur, sem signandi móðurhönd. Sama hugarþelinu andar í “Vest- mannakveðju” þeirri, er Árni G. Eylands flutti í lok ávarps síns á fslendingadeginum að Gimli í sum- ar (Lesb. Morgunbl. 26. nóv. 1939 og einnig var prentuð hér vestra.) Inn í “vorsins kveðjur” að heiman fléttar höfundurinn lýsingar á þjóð- félagslegu ástandi á fslandi fyrrum og nú og hvetur börn þess hvar- vetna til markvissrar samvinnu: Nú hefir skift um áttir svo heimalandsins böm þar halda uppi sóknum er fyrrum skorti vöm. Þau ganga hress að verki að græða foldar undir, og grænum skógi hraunin, er fram liða stundir. Til slikra starfa þurfum við þéttslkipaða sveit og þekkingu 'Sem bygð er á reynd og fræðaleit. Því kný eg hér á hurðir að hvergi mim eg finna oss kærfengnari liðstyrk, er djúpt skal plægja og vinna. Við tökum saman höndum og treystum okkar heit, þá trú er græðir sandana og brýtur grýtt- an reit, er brúar jafnvel höfin svo heimleið megi flytja hver hugsun sem oss fæddist til Islands frama og nytja. II. Aðsópsmesta kveðjan í bundnu máli, sem borist hefir hingað vest- ur heiman um haf á síðari árum, er þó hinn prýðilegi ljóðaflokkur eftir Örn Arnarson skáld, “Ljóðabréf til Vestur-íslendings”, sem birt var í báðum íslenzku blöðunum hérna megin hafsins í septemberlok og einnig í Tímanum í Reykjavík. Kvæðaflokkur þessi er ortur í til- efni af heimsókn Guttorms J. Gutt- ormssonar til fslands og til hans stílaður. Hér býr þó drjúgum meira undir; hér ávarpar eigi aðeins glæsi- legur fulltrúi íslenzkrar nútíðarljóð- listar einn af allra helztu skáld- bræðrum sínum vestan hafsins; í þessum meitluðu og djúpúðugu kvæðum talar fsland til bama sinna hérlendis. Fögur er sú kveðja, heit og klökk, enda sló hún á næma strengi í brjóstum íslendinga í landi hér og mun þeim lengi í minni geym- ast.1) Fór ágætlega á því, að birt- ing kvæðisins var tileinkuð fyrsta 1) Vottur þess er kvæði S. B. Bene- dictsson “Ljóðabréf til Amar Amarson- ar", Lögberg, 28. des. 1939. En þær eru ótaldar hinar hljóðu þakkir, sem til Amar hafa svifið austur um hafið fyrir kveðju- sendinguna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.