Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 70

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 70
52 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA reynist honum þessi kona eins og hún hefir reynst öðrum, sem til hennar hafa sótt, margfreistuð kona í raunum lífsins og hinn holl- asti ráðgjafi. Hún bendir honum á það, að ást hans á litlu stúlkunni sé lífvænlegust til frambúðar, þann neistann eigi hann að glæða og lifa svo, að hann geti framvegis áunnið sér ást hennar og traust. Með það snýr kóngur til baka í ríki sitt, breyttur og betri maður. Þessi bók skipar svipað rúm í rit- ferli Hagalíns eins og Gyðjan og ux- inn meðal rita Kristmanns Guð- mundssonar. í báðum bókum spegla höfundarnir veraldarsögu samtím- ans, og í báðum bókum leita þeir í sálarfræði Freuds til skýringar hlutunum — undir rós. Herborg gamla í “Kirkjuferð'’ fellur á því, að hún hefir of mikinn skerf af “mannlegri náttúru”, og sel- ur sál sína fyrir paradís Símonar beykis. Þeir karlarnir, Eiríkur og Jósef, falla af því, að þeir eru af- skiftir mannlegri náttúru, eru báð- ir, eða a. m. k. Jósef, guðsgelding- ar, eins og menn héldu alment að Hitler væri —þar til það kom upp, að hann giftist Evu Braun.— Nátt- úran —eða ónáttúran— hjá þessum vonbrigðamönnum snýst upp í póli- tík og valdafíkn, og þeir skeyta skapi sínu helst á mönnum, sem sjá hvernig högum þeirra er háttað, eða eru þeim á einn eða annan hátt þyrnir í augum. Þannig fá þeir karlarnir, Pétur veðurspámaður og Egill tóbaksgníjari, að kenna á reiði Eiríks af því, að þeir hafa vor- kent honum að hafa komið að með tóman skut, þar sem þeir hrósuðu því, hafa dregið flyðrur og þorsk- kindur í sínum kvennamálum. Af því að stjórnvitringnum Jósef þykir Egill gamli selja sér tóbakið of dýrt, ræður hann því, að þeir fé- lagar brennimerkja hann sem guð- lastandi Gyðing, sýnilega í eftirlík- ingu Júðahaturs þeirra Hitlers og félaga, enda er óbeinlínis vitnað í stjórnkænsku hans og Vilhjálms gamla Þýzkalandskeisara. Þetta virðist raunar heldur óíslenskulegt bragð, og sýndist hefði legið nær frá íslenskum sjónarmiðum, að brennimerkja karlinn sem dansk- an drjóla eða rússneskan kommún- ista. Virðist mér þetta því einn af þeim fáu stöðum, þar sem skín í bera húsgrindina í þessari byggingu Hagalíns. Þeir Eiríkur og stjórn- vitringurinn hans taka svo höndum saman við Rönku gömlu prófasts, til að halda uppi hinum ströngu boð- orðum Lúters og Vídalíns sem opin- berum trúarbrögðum á hælinu, til þess að halda lýðnum, “pakkinu”, í skefjum. Þessi veraldarsögulega grind er annars mjög falin í sögunni með þéttu tróði mannlýsinga og stíl- skrúðs. Þarna er fjöldi fólks saman- kominn, og þótt sumum sé lýst nokk- uð yfirborðslega og utan í frá, þá er líka mörgum manni og konu ger^ góð skil frá ýmsum sjónarmiðum, bæði hið ytra og hið innra. Svo er það með þá karlana Pétur og Egil> svo með þau hjónin Þórarinn og Guðríði, er hafa komist í krappar hjúskapar-raunir, og loks er það svo um hina ráðhollu og gestrisnu konu í skúrnum, sem tengd er sögn þeirra hjónanna, og boðar öllum- sem hana sækja heim, hinn nýja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.