Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 21
Rökrœðan erprófsteinn skynseminnar'
i9
lagslífi manna. “ I anda Nietzsches og Freuds skrifarðu um „náttúrun[a] í mann-
inum að við rekumst ekki á hana í,hreinu formi', ef svo má segja, pað er ómeng-
uðu af áhrifum menningar og samfélags. Sérstaða mannlegrar náttúru liggur ein-
mitt í pví að lífscflin eru frá fyrstu tíð beizluð og peim veitt í viðurkennda
farvegi. “ (B 103-104) Það sem á við um ástríður og tilfinningar á aðpínu mati
sömuleiðis við um skynsemi manna og viðbrögð; pú segirpað „staðreynd að bæði
ástríður manna og skynsemi stjörnast að verulegu leyti af venjum og hefðum sem
í eðli sínu eru félagslegar og sögulegar og eiga sérpví langtum fjölpœttari rœtur en
rekja má til,náttúrulegra viðbragða manna' og ,tilfinninga hvers og eins'“, p.e.
„viðbrögð eru ekki einber og einhliða tjáningfrumkennda“ (B 96). Sömu sögu er
að segja „pegar líkaminn er vaninn á ákveðnar hreyfingar sem verða smám sam-
an nánast sjálfkrafa oggera mannipá kleift að einbeita sér að öðrum hlutum. “ (B
105) „Með pessari vanabindingu lífsaflanna öðlast manneskjan sitt ,annað eðli'
sem birtist ípersónuleika hennar og skapgerð." (B 106) Sömuleiðis gagnrýnirðu
hugmyndir um hið náttúrulega brjóstvit og dregur í efa „að mœlikvarði góðs og ills
búi í tilfinningum hvers og eins" (B 96). Þannig verður ekki annað sagt en að
heimspekileg mannfræðipín séfáguðfélagssöguleg kenning. Þú hafnar öllum hug-
myndum um náttúrulegar, hreinar, ómengaðar eða milliliðalausar frumtilfmn-
ingar og ástríður á peirri forsendu að við hittum mannlegar tilfinningar og
ástríður aldreifyrir án pess að pær séu beislaðar í félagslegu umhverfi. Skynsem-
in er sömuleiðis afsprengi félagssögulegrar mótunar og viðbrögð okkar við ólíkum
aðstæðum félagsmótuð frekar en afsprengi náttúrulegra frumkennda. Einnig má
segja að maður hitti aldrei persónuleika og skapgerð manna fyrir í ómengaðri
„meðfæddri" mynd. Þannig hittum við aldreifyrir hið náttúrulega eðli mannsins
heldur einungis pað sem pú nefnir í anda Nietzsches „annað eðli" mannsins, p.e.
hina ómeðvituðu félagsmótuðu vanabindingu mannsins. Þetta annað eðli sem
mótast ífélagssögulegu umhverfi mótar einnig siðferðilega eiginleika mannsins:
„Félagsmótun er myndun einstaklings sem vinnur úrpeim lífskostum semhonum
eru gefnir. Þetta gerist meira og minna ómeðvitað ogfellur í mynstur sem verður
svo nákomið manneskjunni að hún á erfitt með að koma auga ápað. Ipessu hegð-
unarmynstri felast mikilvægir siðferðilegir pættir eins og dygðir og lestir, verð-
mætamat, samviska og réttlætiskennd viðkomandi einstaklings." (SLD 57)
Þannig eru pættir á borð við verðmætamat, samvisku og réttlætiskenndfélags-
sögulega mótaðir eiginleikar einstaklingsins. Að pessu leyti mætti ef til vill segja
að heimspekileg mannfræðipín sé töluvertfágaðri en sú sem finna má hjá. Páli S.
Ardal. Hins vegar virðist pessi fágaða heimspekilega mannfræði í fljótu bragði
ekki alltaf skila sér inn í kantíska siðfræðipína. Þegar stigið er inn í veröld sið-
fræðinnar víkur gjarnan hinn langtum fjölpættari félagssögulega mótaði einstak-
lingur og íhennar stað kemur hinfrjálsa „kantíska siðferðisvera" (HS 233). Olíkt
einstaklingnum sem hefur pegið sitt „annað eðli" í víxlverkun við félagssögulegt
umhverfi sem er breytilegt manna á milli er „hinn siðferðilegi einstaklingur al-
mennur eða hver sem vera skal" (UR109), skynsemi hans er ekki afsprengifélag-
sögulegs umhverfis heldur almenn, hann á sér enga persónusögu. Siðfræðin virð-
ist pannig oft á tíðum standa nær ofureinfaldri mannsmynd á borð við pá sem
einkennir frjálshyggjuna en fyrrnefndri fágaðri heimspekilegri mannfræði.