Hugur


Hugur - 01.06.2004, Page 278

Hugur - 01.06.2004, Page 278
276 Ritdómar skrifað með litlum staf í vísinum) á ann- an hátt en sem „hugmynd" hví þá ekki að reyna að finna annað heiti í stað „Hug- myndar“? Þegar ég fékkst við fagurfræði Kants og Hegels í B.A.-ritgerð minni þýddi ég „Idee“ sem „hugsýn" vegna þess hve tengt það er hugtakinu „Ideal“ (hug- sjón) í fagurfræði beggja. Grísk orðsifja- fræði (eídon = ég hef séð) gefiir einnig til- efni til að koma skýrari „sjónrænum þætti" að við orðmyndunina en gætir í „Hugmynd“. Eg reyndi við lestur Grund- vallar að lesa „hugsýn" í stað „Hugmynd- ar“ en þótti það ekki alltaf eiga vel við sem siðfræðilegt hugtak. Vonandi rambar einhver á betri lausn. Ef grunur minn um að Grundvöllur sé upphaflega þýddur úr ensku er réttur verður það að teljast undarleg vinnutil- högun, þrátt fyrir ágæti þýðingarinnar. Það segir sig sjálft að við að þýða úr annarri þýðingu eykst hættan á misskiln- ingi og þýðingarvillum til muna. Ef ein- hver var svo fenginn til að bera þýðinguna gaumgæfilega saman við frumtextann spyr ég mig hvers vegna hann var ekki einfaldlega beðinn um að þýða verkið sjálfúr! Ég þekki það af eigin raun að slík vinna getur tekið lengri tíma en að þýða sjálfan textann. Hefði verið um texta á mjög framandi tungumáli að ræða gæti ég skilið að ekki hefði verið kostur á öðru en að þýða upp úr annarri þýðingu. Á hæfúm þýskuþýðendum ætti hins vegar ekki að vera svo mikill hörgull hér á landi að slíkt hafi reynst nauðsynlegt. Að vísu hef ég heyrt því fleygt að verk Kants séu öllu skýrari á ensku en á þýsku en ég fékk þó ekki séð - eftir að hafa gert nokkrar stikk- prufúr - að þau rök eigi hér við. Alls munu tíu manns hafa komið að þýðing- unni í einni eða annarri mynd (228) og er því ekki að undra að árangurinn sé jafn glæsilegur og raun ber vitni. Þegar hins vegar er haft í huga hve mikinn tíma og kraft umrætt vinnuferli hlýtur að hafa kostað dreg ég í efa að það geti talist vera til fyrirmyndar fyrir útgáfú erlendra vís- indarita á íslensku í framtíðinni. Egill Arnarson Þrílita landabréf Kristján Kristjánsson og Logi Gunnars- son (ritstj.): Heimspekimessa. Ritgerðir handa Mikael M. Karlssyni prófessor sex- tugum. Háskólaútgáfan, 2003. 300 bls. I Islenskri orðsifjabók segir að orðið „messa“ merki guðsþjónusta eða kirkju- legur minningardagur (einkum um dýrlinga). Þar segir h'ka að hin upphaf- lega (latneska) merking orðsins vísi til þess þegar kemur að altarisgöngu í messunni og djákninn biður hina óskírðu að fara. I þessu felst einhvers- konar útskúfún eða útilokun þeirra sem ekki eru skírðir eða innvígðir. Og það er nokkuð víst að þessi bók rúmar ekki hina\ hún rúmar ekki þá sem ekki eru í „aðdáendaklúbbi Mikes“, en ritstjórar bókarinnar segja raunar að tilgangur þeirra hafi ekki verið „að hóa saman landsliði íslenskra heimspekinga heldur aðdáendaklúbbi Mikes, vinum og vel- unnurum [...]“ (13). Þetta er raunar virð- ingarvert framtak þeirra Loga Gunnars- sonar og Kristjáns Kristjánssonar að heiðra kennara sinn (og gamlan vin) með þessum hætti, að halda honum heimspekiráðstefnu og gefa út ráð- stefnurit í kjölfarið. I þessu ljósi er auð- vitað skiljanlegt og raunar við hæfi að tala um Mikael sem fóður (akademískrar heimspeki á Islandi). Mér virðist greinarnar í þessari bók bæði vera sundurlausar og einsleitar. Sundurlausar segi ég því í henni er eng- inn samræða eða samstæð heild; þarna talar hver fyrir sig og (hver) út frá sér. Það má ef til vill segja að greinarnar gefi okkur innsýn í þá umræðu sem greinar- höfúndar hennar eru í (og eiga í) á öðr- um vettvangi (við aðra) en utan við þessa bók. Ef sú er raunin eru greinarnar sam- safn af heimspekilegum fleygum eða sundurlausum fleygskurði úr óh'kum átt- um. Mér virðist bókin vera einsleit því í henni er aðallega efni sem sprottið er af eða sver sig í ætt við hina bresk-banda- rísku heimspekihefð; greinarnar eru - með nokkrum undantekningum —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.