Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 173
Hvernig Siðfræðin greinir sigfrá hvers kyns siðferði
171
Ufn ekki einu sinni hvers líkaminn er megnugur,5 Við látum dæluna ganga úr
því að við vitum ekki neitt. Eins og Nietzsche átti eftir að orða það, þá undr-
umst við andspænis vitundinni, en „líkaminn [Leih\ er öllu undraverðari..."6
Ein frægasta kennisetning Spinoza er engu að síður sú sem þekkt er und-
lr heitinu hliðstæðuhyggja [parallélisme\ og felst ekki einungis í því að hafna
Wrs kyns raunverulegu orsakasambandi milli hugar og líkama heldur legg-
Ur hún blátt bann við því að öðrum þættinum sé hampað á kostnað hins.
^stæða þess að Spinoza útilokar hvers kyns yfirburði sálarinnar yfir líkam-
auum er því ekki sú að hann vilji koma á fót yfirburðum líkamans yfir sál-
lnui, sem væri engu skiljanlegri afstaða. Hagnýt þýðing hliðstæðuhyggjunn-
ar birtist í því að kollvarpað er hinni hefðbundnu meginreglu sem liggur til
gfundvallar hugmyndinni um siðferðið sem drottnunarviðleitni vitundarinn-
ar yfir kenndunum: menn sögðu þá sem svo að þegar líkaminn var gerandi,
Þá væri sálin þolandi, og sálin var ekki gerandi nema líkaminn væri þar með
einnig þolandi (reglan um öfugt samband, sbr. Descartes, Ritgerð um geðs-
hrœringar, fyrstu og aðra grein). Samkvæmt Siðfræðinni er þessu þveröfugt
Earið: hvaðeina sem sálin gerir, það gerir einnig líkaminn; hvaðeina sem lík-
air>mn þolir, það þolir einnig sálin.7 Hvorugum þættinum er hampað á
u°stnað hins. Hvað á Spinoza þá við þegar hann býður okkur að gera lík-
aruann að ímynd?
^íáhð snýst um að sýna að líkaminn sé ofvaxinn þekkingu okkar á honum,
°S að hugsunin sé að sama skapi ofuaxin vitund okkar af henni. Þau fyrirbrigði
1 ^uganum sem eru ofvaxin vitund okkar eru engu færri en fyrirbrigðin í lík-
aiUanum sem eru ofvaxin þekkingu okkar. Um leið og við náum tökum á
PUlm mætti líkamans sem nær út fyrir þau skilyrði sem þekkingu okkar eru
sett - ef það er þá á annað borð mögulegt - munum við einnig ná tökum á
Peim mætti hugans sem nær út fyrir þau skilyrði sem vitund okkar eru sett.
u viðleitni að öðlast þekkingu á mætti líkamans leiðir með hliðstæðum
$rti til þess að sá máttur hugans, sem er utan seilingar vitundarinnar, upp-
Sýtvast; og um leið verður mögulegt að bera mátt annars saman við mátt
.lns- I stuttu máli: að mati Spinoza þýðir hugmyndin um líkamann sem
lrnynd engan veginn að dregið sé úr gildi hugsunarinnar með tilliti til rúm-
taksins, heldur (og þetta skiptir mun meira máli) felur hún í sér að dregið er
IJr §ildi vitundarinnar með tilliti til hugsunarinnar: hið ómeðvitaða kemur úr
ahnu, ómeðvituð fyrirbrigði í hugsuninni sem eru fullt eins dularfuh og hið
°Pekkta í líkamanum.
ýitundin er náttúrulegur bústaður blekkingar. Eðli sínu samkvæmt safnar
Un að sér afleiðingum, en er fáfróð um orsakir. Svið orsakanna skilgreinist
Sern hér segir: sérhver líkami8 í rúminu, sérhver hugmynd eða sérhvert hug-
Siðfrœði, 111:2, skýring.
[Deleuze vitnar þarna til textabrots sem Nietzsche lét eftir sig og má t.d. finna í Friedrich Nietzsche,
Werke in drei Bánden, ritstj. Karl Schlechta, Miinchen, Hanser 1954, 3. bindi, s. 453 og áfram.]
Siðfrœði, 111:2, skýring (og 11:13, skýring).
LKétt er að taka fram að orðið „h'kami" er hér - og víða í framhaldinu - notað í almennri, rúmfræði-
^egri merkingu. Með öðrum orðum er ætlast til þess að orðið vísi jafnt til „lifandi h'kama“ og „dauðra
hluta“.]