Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 145
Reglur, hneigðir og habitus
143
náttúrulögmál sé til eður ei“.12 Notkun slíkra orða er að hans dómi augljós-
æga einnig óháð þeirri spurningu hvort til séu lögmál sálar- eða félagsfræði.
^ar af leiðandi eru hin reglulegu einkenni, sem félagsfræðinni og mannvís-
mdunum almennt tekst að sýna fram á í fari einstakra gerenda, ekki nægileg
astæða til að neita því, að athafnir þeirra séu frjálsar og ábyrgar. Imyndum
°kkur að ég sé alvitur (og viti meira en eðlis-, líf-, sálar- eða félagsfræðingar
°-s.frv.) og sé því fær um að reikna með algjörri vissu hvað viðkomandi muni
§era á ákveðnum tímapunkti, t.d. að hann muni fremja stuld. Hefur þetta
nauðsynlega í för með sér að ég geti ekki lengur álitið hann vera ábyrgan?
»Hvers vegna“, spyr Wittgenstein, „ætti ég að halda að þetta geri hann hlið-
stæðan vél - nema að því leyti sem ég tel mig vera í betri aðstöðu til að segja
fydr um það sem muni gerast?“
Bourdieu grípur til habitus-hugtaksins í leit að milhvegi milh hluthyggj-
nnnar, sem hann láir Lévi-Strauss og öðmm folltrúum formgerðarstefnunn-
ar’ °g sjálfkviknunarstefnunnar, sem heimspekistefnur er byggja á sjálfsver-
nni tefla gegn hinum fyrrnefndu. Fulltrúar formgerðarstefnunnar h'ta á hinn
C ;lgslega heim „sem rými hlutlægra tengsla er nær út fyrir tengsl gerendanna
°g verður ekki smættað í víxlverkun milli einstaklinga“.13 Bourdieu vill end-
nrvekja gerendurna, sem formgerðarstefnan smættar niður á stig „einskærra
vngifiska formgerðarinnar".14 Gerendur Bourdieus eru þó ekki sjálfsverur að
ætfi »mannhyggjunnar“, þ.e. sjálfsverur sem athafna sig eftir ædunum sem
P®r eru meðvitaðar um og hafa á sínu valdi, og eru því ekki afsprengi þving-
andi orsaka sem þær em með öllu ómeðvitaðar um og fá í raun ekki ráðið.
etta er enn eitt atriðið sem sýnir hvað Bourdieu stendur Wittgenstein nærri.
a síðarnefndi er jafngallharður á því að lausnin felist ekki í því að velja ann-
ars vegar á milli hinnar hefðbundnu (og sennilega meira en tortryggilegu)
eimspekihugmyndar um sjálfsveru sem talar og athafnar sig, og hins vegar
^ngmyndarinnar um ópersónulegar, sjálfvirkar hneigðir er mynda á vissan
att raunvemlega framleiðendur yrðinga og athafna sem svonefndar sjálfsver-
Ur telÍa sig í einfeldni sinni vera höfonda að. Hugmyndirnar em báðar jafn-
§°ðsagnakenndar. Okkur stendur hins vegar þriðja leiðin til boða.
ar eð regluhugtakinu má beita án nánari útlistana á gjörólíka hluti er það
Sltt af höfoðvandkvæðum þess, að mati Bourdieus, að það getur hulið grund-
a arandstæður eins og þá sem ríkir milli afstöðu Lévi-Strauss og Bourdie-
,s sjálfs: „Mér virðist tvíræðni orðsins regla hylja andstæðuna, og eyða þannig
tum vandanum, sem ég hef reynt að vekja athygli á: Maður veit aldrei ná-
æmlega hvort skilja beri reglu sem forskrift af lagalegum eða hálflagaleg-
Um toga er gerendur framleiða og stjórna meira eða minna meðvitað, eða
Seru samansafn hlutlægrar reglufesm sem þvingar alla þátttakendur í leikn-
það ^CSar talað er um leikreglur er átt við aðra hvora þessara merkinga. En
ma einnig hugsa sér þriðju merkinguna, þ.e. módelið eða lögmálið sem
k. Bouwsma, Wittgenstein. Conversations 1949-1951, ritstj. J.L. Craft og Ronald E. Hustwit, Indi-
13 Jnapolis, Hackett Publishing Company, 1986, s. 15.
14 ^erre Bourdieu, Cboses dites, s. 18.
sai
ma rit, s. 19.