Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 235
Frelsi sem dygð ogfrjálsmannleg samfélagsskipan
233
sé dygð.43 Locke kallar það fullkomnun (perfection).44 Að sumu leyti er
óheppilegt að nota sama orðið um þessa dygð sem Locke og Spinoza töldu
svo mikils virði og um það að manni sé fátt bannað og aðrir hindri hann h'tt
eða ekki í að fara sínu fram. Kannski ættum við að einfaldlega að kalla þá
dygð sem um ræðir sjálfsstjórn. En að sumu leyti er þó skynsamlegt að nota
sama orðið bæði yfir dygðina og samfélagsaðstæður sem við kennum við
frelsi alveg eins og við notum orðið „réttlæti" bæði yfir dygð einstaklings og
aðstæður í samfélagi manna. Sú frelsishugjón sem Locke og Spinoza mæltu
fyrir og vísaði samfélögum Vestur-Evrópu veginn til nútímans er hugsjón
um að hver maður sé sinn eigin herra, með næga sjálfsstjórn til að hfa í sam-
ræmi við meðvitaðar og yfirvegaðar ákvarðanir og nægilegt svigrúm til að
fylgja þeim eftir. Þessi hugsjón inniheldur bæði frelsi sem dygð og frjáls-
mannlega samfélagsskipan og hún er ekki nema hálf ef annað hvort vantar.
Heimildir
Berlin, Isaiah. 1967. „Two Concepts of Liberty.“ Bls. 141—152 í Quinton 1967.
Boaz, David (ritstj.). 1997. The Libertarian Reader. New York: The Free Press.
Constant, Benjamin. 1997. „The Liberty of the Ancients compared with that of the
Moderns." Bls. 65-70 í Boaz 1997.
Einar Logi Vignisson og Ólafiir Páll Jónsson. 1994. Heimspeki á tuttugustu öld. Reykja-
vík: Heimskringla - Háskólaforlag Máls og menningar.
Israel, Jonathan I. 2001. Radical Enlightenment- Philosophy and the Making of Modernity
1650-1750. Oxford: Oxford University Press.
Kant, Immanuel. 1983. Perpetual Peace and Other Essays. Indianapolis: Hackett Publis-
hing Company.
Leibniz, Gottfried Wilhelm. 1981. New Essays on Human Understanding. Cambridge:
Cambridge University Press.
Locke, John. 1959. An Essay Concerning Human Understanding. New York: Dover Public-
ations Inc.
Locke, John. 1993. Ritgerð um ríkisvald. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag.
Quinton, Anthony. 1967. Political Philosophy. Oxford: Oxford University Press.
Rousseau, Jean-Jacques. 1968. The Social Contract. Harmondsworth: Penguin Books.
Rousseau, Jean-Jacques. 1979. Emile. London: Penguin Books.
Skinner, Quentin. 1998. Liberty before Liberalism. Cambridge: Cambridge University
Press.
Smith, Steven B. 1997. Spinoza, Libera/ism, andthe Question ofjewish Identity. New Hav-
en: Yale University Press.
Spinoza, Benedict de. 195X.A Theologico-Pohtical Treatise-ApoliticalTreatise. New York:
Dover Publications Inc.
Spinoza, Benedict de. 1982. The Ethics and Se/ected Letters. Indianapolis: Hackett Publi-
shing Company.
M
Spinoza 1951, bls. 294.
Locke 1959,1. bindi, bls. 346. (II:xxi:49)