Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 153
Reg/ur, hneigðir og habitus
151
nauðsyn til kynna heldur séu þær sjálfar við upphaf nauðsynjarinnar, að
rrunnsta kosti þess sem hann nefnir „röklega „ eða „málfræðilega“ nauðsyn.
Vitaskuld er hér ekki ætlunin að takast á við spurninguna um umfang
sjálfstæðisins sem félagsfræðingurinn bæri kennsl á í slíkri nauðsyn, þar sem
nauðsynin sem hann hefur áhuga á hlýtur af augljósum ástæðum að tjá fram-
ar öllu raunverulegar félagslegar skorður. Ahugaverðara er að velta fyrir sér
hvað Bourdieu getur í raun vænst að skýra með hugtakinu habitus. í tilvitn-
Urnnni hér á undan segir hann að af habitusnum geti leitt hegðunarhætti,
sem - enda þótt þeir séu áunnir - hafa öll einkenni áskapaðrar hegðunar og
lciða til niðurstaðna sem - enda þótt þær feli augljóslega ekki í sér neina teg-
Und yfirvegunar eða áætlunar - smella á tíðum á eftirtektarverðan hátt sam-
an við þær sem mætti komast að með röklegri áætlun. Það er staðreynd að
Þjalíun getur myndað sjálfvirka búnaði hjá sérhverri eðlilegri sjálfsveru sem,
úvað árangurinn varðar, hafa yfirbragð yfirvegaðrar og vitrænnar breytni og
Sem gefa henni fyrirmæli um það „hvað beri að gera“ í tilfellum þar sem yfir-
Veguð og vitræn breytni er ekki möguleg. Þegar komist hefur verið að þess-
ari staðreynd er hins vegar undir hæhnn lagt hvort mikið gagnist af því að
r®ða, að hætti Bourdieu, um „innsæisgáfur verklegs skilnings sem séu afurð
Pess að komast stöðugt í tæri við aðstæður sambærilegar þeim sem þeir [ger-
endurnir,JB] búavið".28
Eins og Wittgenstein tekur eftir og þykir heldur undarlegt, búum við yfir
°Vlðráðanlegri tilhneigingu til að trúa því að í hvert skipti sem einhver hafi
Unnið sér habitus eða reglubundna hegðun hljóti veigamikil breyting að
eiga sér stað í sál hans eða heila. Við teljum að hin eiginlega skýring verði
ems gefin með lýsingu á ímynduðu ástandi sálar- eða heilabúnaðar sem við
'nunum ef til vill afhjúpa einn daginn. Það er vel hugsanlegt að við séum í
Pessu tilliti enn lík Kelvin lávarði, sem kvaðst ekki geta skilið fyrirbæri án
Pess að hafa smíðað af því vélrænt líkan.
Eourdieu leggur áherslu á forspárgildi habitussins. Hann geti „þjónað sem
grundvöllur að forspá (sem sérhæft jafngildi verklegra væntinga afhversdags-
§ri reynslu)“, þrátt fyrir að hann „eigi ekki uppruna sinn í neinni reglu eða
ð'ru lögmáli“.29 Wittgenstein segir eftirfarandi um orðið „að skilja“ sem
^r^r í senn andlega upplifun er á sér stað við að heyra eða bera fram orðið
US eitthvað allt annað sem er meira í átt við hæfni eða getu: „Notkun orðsins
"'J byggir á þeirri staðreynd að í yfirgnæfandi meirihluta þeirra tilfella þeg-
ar við höfum gert ákveðnar kannanir getum við sagt fyrir um að maður muni
!l0ta umrætt orð á vissan máta. Ef sú væri ekki raunin væri yfirhöfuð mark-
Ust að nota sögnina ,að skilja’.“30 En vitaskuld þykist Wittgenstein ekki
ra þetta og sem stendur efast ég um að til sé fullnægjandi leið til að skýra
ermg lærdómsferh getur getið af sér þá tegund afleiðinga, sem auðsýnilega
28
29
30
Sama rit, s. 21.
Sama rit, s. 96.
Ludwig Wittgcnstein, Lectures on the Foundations of Mathematics, Cambridge 1939, ritstj. Cora Dia-
m°nd, Hassocks, Sussex,The Harvester Press 1976, s. 23. Sjá einnig Wittgensteiris Lectures, Cambrid-
ge» 1932-1935, s. 77-78.