Hugur


Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 284

Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 284
282 Ritdómar dagslífi. Ef hann tekur þessa afstöðu sem gefna í bók sinni, þá verður rökleiðslan sem er til umræðu dæmd í ljósi reynslu hans af líf-heiminum - hann mun dvelj- ast í hinu alkunna. Þessi aðferð virðist ef til vill fela í sér petitio principii, en frá sjónarmiði Kristjáns hafa slík andmæli ef til vill ekkert eða h'tið vægi: Kristján og áþekkir hugsuðir munu taka reynslu sinni af líf-heiminum eins og hún kem- ur af kúnni, og í þeirra huga eru það ef til vill sögulok. Hins vegar eru önnur mótrök, skyld hinum fyrri, sem ég kalla rökin um sekt sökum tenginga (the guilt by association argument) og gætu valdið Kristjáni erfið- leikum. Einhver færri dyggðum pfyddur en Kristján gæti stungið upp á að við skyldum „dveljast í hinu alkunna“ og tekið upp veraldarhyggjuviðhorf á áþekkan máta og Kristján. Mér virðist til dæmis ekki mjög langsótt að ímynda mér aðstæður þar sem hópur nasista tek- ur þátt í samræðum við eldhúsborð og kemst að hræðilegum niðurstöðum um þjóðernishreinsanir og annað sem al- mennt var falhst á í líf-heimi Þýskalands nasismans. Strangt til tekið sé ég ekki hvers vegna nasisti getur ekki sagst vera veraldarhyggjusinni (þótt sjónarmið hans séu viðurstyggileg). Kristján og hans fylgismenn munu eðlilega vilja sýna greinilega fram á hvernig þeir geta af- tengt sína gerð siðferðilegra réttlætinga frá, til dæmis, hinum ógæfulegu rök- semdum nasistanna hér að ofan. Með öðrum orðum, hvað er það í uppskrift Kristjáns að siðferðilegum röksemdum sem gerir okkur kleift að hrekja mál nas- istanna og aftengja okkur frá þeim í eld- húsborðssamræðum? Eg held að vandinn hér liggi í því pet- itio principii sem vakin var athygh á að ofan; ég er með öðrum orðum haldinn djúpum efa um hina svonefndu „dvöl í hinu alkunna“ sem Kristján leggur lag sitt við. Eg held því fram að þessi vandi sé erfiður, og þó tel ég ekki að Kristjáni yrði svarafátt við gagnfyni minni. Mér sýnist þó að lesandi bókarinnar Justifying Emotions þurfi í grundvallaratriðum að leita annað eftir slíku svari. Þó að ég sé langt því frá sannfærður um að hann geti ekki, að endingu, betrumbætt málflutn- ing sinn að þessu leyti virðist mér Krist- ján einfaldlega einum of rauntrúa á „mátt“ reynslunnar af h'f-heiminum. Snúum okkur nú að umfjöhun Krist- jáns um stolt og afbfyðisemi. Kristján og margir þeir sem fjaha um þessi efni vhja líta á vörn hans á stolti og afbfyðisemi sem verulega umdeilanlega. Það sjónar- mið stenst sannarlega innan ákveðins samhengis, til dæmis í tilfelh róttækra útlegginga á kristni. Hins vegar, frá sjón- arhóh hins veraldlega og oft pragmatíska vestræna heims sem við hfiim í nú tU dags koma meginskilaboð Kristjáns manni ekki endUega fyrir sjónir sem djúpstætt dehumál. Mér virðist eftirfar- andi setning hafa að geyma kjarnann í máli Kristjáns: „I heiminum sem við bú- um í eru fjölmörg tilfelh þar sem við get- um haft, og þörfnumst, dyggðugrar upp- lifunar á stolti og afbfyðisemi, sem meðalhófs milli tilfmningalegra öfga hvorrar tilfmningar um sig, th þess að lifa góðu, fuUnægjandi mannlegu lífi.“ (209) Þannig er beinlínis gefið í skyn að frá sjónarhóh nytjastefnu (eða praktísku sjónarmiði) séu stolt og afbfyðisemi í mörgum tilfeUum nothæf tæki til árang- ursríks og hamingjuríks lífs. Myndi hinn almenni borgari yfirleitt neita þessu? Ef við spyrðum fólk í BibHubelti Bandaríkj- anna, þá myndi nokkur fjöldi þess vissu- lega hneigjast til efasemda um mál Kristjáns. I augum þeirra sem „dveljast í hinu alkunna" eða eru almennt pragmat- ískir eða í öllu falli ekki rótækir um sið- fræðUeg málefni - þeirra sem, h'kt og gefið er til kynna að ofan, mynda stóran hluta íbúa hins vestræna heims - kunna röksemdir Kristjáns hins vegar að virðast nærtækari en argaþrasið um bók hans gæti fengið mann til að halda. Það virðist óhætt að segja að bókin sem hér er til umfjöUunar sé þungamiðj- an í heimspeki Kristjáns. I stuttri heim- speldlegri sjálfsævisögu í formála bókar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.