Hugur - 01.06.2004, Side 284
282
Ritdómar
dagslífi. Ef hann tekur þessa afstöðu sem
gefna í bók sinni, þá verður rökleiðslan
sem er til umræðu dæmd í ljósi reynslu
hans af líf-heiminum - hann mun dvelj-
ast í hinu alkunna. Þessi aðferð virðist ef
til vill fela í sér petitio principii, en frá
sjónarmiði Kristjáns hafa slík andmæli ef
til vill ekkert eða h'tið vægi: Kristján og
áþekkir hugsuðir munu taka reynslu
sinni af líf-heiminum eins og hún kem-
ur af kúnni, og í þeirra huga eru það ef til
vill sögulok.
Hins vegar eru önnur mótrök, skyld
hinum fyrri, sem ég kalla rökin um sekt
sökum tenginga (the guilt by association
argument) og gætu valdið Kristjáni erfið-
leikum. Einhver færri dyggðum pfyddur
en Kristján gæti stungið upp á að við
skyldum „dveljast í hinu alkunna“ og
tekið upp veraldarhyggjuviðhorf á
áþekkan máta og Kristján. Mér virðist til
dæmis ekki mjög langsótt að ímynda
mér aðstæður þar sem hópur nasista tek-
ur þátt í samræðum við eldhúsborð og
kemst að hræðilegum niðurstöðum um
þjóðernishreinsanir og annað sem al-
mennt var falhst á í líf-heimi Þýskalands
nasismans. Strangt til tekið sé ég ekki
hvers vegna nasisti getur ekki sagst vera
veraldarhyggjusinni (þótt sjónarmið
hans séu viðurstyggileg). Kristján og
hans fylgismenn munu eðlilega vilja sýna
greinilega fram á hvernig þeir geta af-
tengt sína gerð siðferðilegra réttlætinga
frá, til dæmis, hinum ógæfulegu rök-
semdum nasistanna hér að ofan. Með
öðrum orðum, hvað er það í uppskrift
Kristjáns að siðferðilegum röksemdum
sem gerir okkur kleift að hrekja mál nas-
istanna og aftengja okkur frá þeim í eld-
húsborðssamræðum?
Eg held að vandinn hér liggi í því pet-
itio principii sem vakin var athygh á að
ofan; ég er með öðrum orðum haldinn
djúpum efa um hina svonefndu „dvöl í
hinu alkunna“ sem Kristján leggur lag
sitt við. Eg held því fram að þessi vandi
sé erfiður, og þó tel ég ekki að Kristjáni
yrði svarafátt við gagnfyni minni. Mér
sýnist þó að lesandi bókarinnar Justifying
Emotions þurfi í grundvallaratriðum að
leita annað eftir slíku svari. Þó að ég sé
langt því frá sannfærður um að hann geti
ekki, að endingu, betrumbætt málflutn-
ing sinn að þessu leyti virðist mér Krist-
ján einfaldlega einum of rauntrúa á
„mátt“ reynslunnar af h'f-heiminum.
Snúum okkur nú að umfjöhun Krist-
jáns um stolt og afbfyðisemi. Kristján og
margir þeir sem fjaha um þessi efni vhja
líta á vörn hans á stolti og afbfyðisemi
sem verulega umdeilanlega. Það sjónar-
mið stenst sannarlega innan ákveðins
samhengis, til dæmis í tilfelh róttækra
útlegginga á kristni. Hins vegar, frá sjón-
arhóh hins veraldlega og oft pragmatíska
vestræna heims sem við hfiim í nú tU
dags koma meginskilaboð Kristjáns
manni ekki endUega fyrir sjónir sem
djúpstætt dehumál. Mér virðist eftirfar-
andi setning hafa að geyma kjarnann í
máli Kristjáns: „I heiminum sem við bú-
um í eru fjölmörg tilfelh þar sem við get-
um haft, og þörfnumst, dyggðugrar upp-
lifunar á stolti og afbfyðisemi, sem
meðalhófs milli tilfmningalegra öfga
hvorrar tilfmningar um sig, th þess að
lifa góðu, fuUnægjandi mannlegu lífi.“
(209) Þannig er beinlínis gefið í skyn að
frá sjónarhóh nytjastefnu (eða praktísku
sjónarmiði) séu stolt og afbfyðisemi í
mörgum tilfeUum nothæf tæki til árang-
ursríks og hamingjuríks lífs. Myndi hinn
almenni borgari yfirleitt neita þessu? Ef
við spyrðum fólk í BibHubelti Bandaríkj-
anna, þá myndi nokkur fjöldi þess vissu-
lega hneigjast til efasemda um mál
Kristjáns. I augum þeirra sem „dveljast í
hinu alkunna" eða eru almennt pragmat-
ískir eða í öllu falli ekki rótækir um sið-
fræðUeg málefni - þeirra sem, h'kt og
gefið er til kynna að ofan, mynda stóran
hluta íbúa hins vestræna heims - kunna
röksemdir Kristjáns hins vegar að virðast
nærtækari en argaþrasið um bók hans
gæti fengið mann til að halda.
Það virðist óhætt að segja að bókin
sem hér er til umfjöUunar sé þungamiðj-
an í heimspeki Kristjáns. I stuttri heim-
speldlegri sjálfsævisögu í formála bókar-