Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 155
Reg/ur, hneigðir og habitus
153
Mikilvægt atriði varðandi málfræði sagnarinnar „að skilja“ er einmitt að hún
hefur sjálf hneigðarform og inniheldur á lævísan hátt næstum óumflýjanlega
Vlsun á undirliggjandi vélbúnað: „En yrðingin ,hann skilur’ hefur hneigðar-
f°rm. Enda þótt hún vísi ekki til vélbúnaðar eins og hún virðist gera er á bak-
Vlð málfræði þessarar yrðingar mynd gangvirkis sem er þannig stillt að það
t’regst við með mismunandi hætti. Við höldum að okkur myndi nægja að líta
a gangvirkið til að vita hvað skilningur er.“32
Ein af ástæðum þess að Bourdieu varast hugmyndina um undirliggjandi
gangvirki er einmitt sú að hegðunin, sem skýra skal, fylgir ekki þess háttar
strangri reglufestu sem gangvirki hefur til að bera: „Þeir atferlishættir sem
habitusinn getur af sér hafa ekki hina hárfínu reglufestu atferlishátta sem eru
Jeiddir af settri frumreglu: habitusinn er nábundinn hinu óljósa og óákvarðaða.
em skapandi sjálfkviknun er sannar sig í spunninni viðureign við sífellt
endurnýjaðar aðstæður fylgir hann verklegri rökvísi, rökvísi óskýrleikans,
er'Um-bilsins, sem ákvarðar hið hversdagslega samband okkar við heim-
'nn.‘33 Hugtakið habitus, eða hvaða annað hugtak af sama toga, virðist í
taun ómissandi til að gera á fullnægjandi hátt grein fyrir vissri tegund reglu-
estu. Það er ekki strangt ákvarðað heldur býr í eðli þess viss breytileiki,
SVe,gjanleiki og óákvarðanleiki og það felur í sér margs kyns aðlögun, nýjung
°S undantekningar; reglufestu, sem einkennir svið hins verklega, hinnar
Verklegu skynsemi og hins verklega skilnings. Vandinn er hins vegar sá, eins
Wittgenstein bendir á, að við höfum óviðráðanlega tilhneigingu til að
j lta að gangvirki þar sem ekkert slíkt er að finna og til að halda að raunveru-
eSa skýringu sé einungis að finna á þessu sviði. Það sem virðist liggja í aug-
Ulri uppi um orðin „að skilja“ ætti einnig að eiga við um flest þeirra hugtaka
Sem við notum um hinar ólíku sálrænu og félagslegu tegundir habitusa. Við
$ttUm að forðast að falla í þá freistni að leita áfram að vélrænum skýringum
a fyrirbærum sem eru einfaldlega ekki vélræns eðlis. Stór hluti mótstöðunn-
ar> sem hugmyndir Bourdieus mæta, sprettur ekki - svo sem ætla mætti - af
andstöðunni við gangvirkið, heldur þvert á móti af þeirri tilhneigingu að trúa
PVl að við gætum aukið skilning á samfélaginu, tækist okkur með einhverju
ni<>tl að sjá hið félagslega gangvirki að verki.34
Egill Arnarson pýddi
32
33
34
Sama rit, s. 92.
Pierre Bourdieu, Choses dites, s. 96.
L'jreinin „Régles, dispositions et habitus" birtist í tímaritinu Critique 579/580 (ágúst-sept. 1995), s.
^-594. Upphaflega er um fyrirlestur að ræða sem Bouveresse flutti á Bourdieu-ráðstefnu í Berlín.
ann var birtur á prenti sem „Was ist ein Regel?“ í: G. Gebauer og Chr. Wulf (ritstj.), Praxis undÁs-
tfotik. Neue perspektiven im Denken Pierre Bourdieus, Frankfurt, Suhrkamp, 1993, s. 41-56. Greinin
lrtist einnig nýverið sem kafli í J. Bouveresse, Bourdieu, savant £sfpolitique, Marseille, Agone, 2004.]