Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 13

Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 13
Náttúruhyggjan er rauðipráðurinn" 11 einhverju leyti réttar eða rangar) en eina skyldan sem við höfum til að gera okkur réttar hugmyndir um veruleikann er skylda nytseminnar: það er auðveldara fyrir okkar að lifa h'finu ef við gerum það (við rekumst síður á hluti o.s.frv.). Sama gildir um að hugsa rökrétt. Auðvitað metum við mörg það að verðleikum að hugsa rök- rétt og trúa aðeins hinu sanna, en ef við gerðum það ekki, þá væri eina kvöðin á okkur komin frá nytjagildi þess. Hvemig sérðu sambandið millipess að trúapvísem satt er, hugsa rökrétt og breyta rétt? Eg held að spurningar um rétt og rangt séu eins og hverjar aðrar spurningar um hvernig veruleikinn er í raun og veru. Þrælahald og helfarir og pyntingar eru röng alveg óháð því hvort lög í viðkomandi löndum leyfa þess háttar. Þvert á móti af- nemum við þess háttar fyrirbæri vegna þess að þau eru röng. Það að þau eru röng er líka alveg óháð því hvað okkur manneskjunum finnst um það, á einhverjum tilteknum tíma, hvort sem það er í fornöld eða núna. Þetta er óh'kt því sem segja má um smekk. Það er huglægt hvort súkkulaði er gott eður ei. Hins vegar er ekkert huglægt við það hvaða siðferðilega eiginleika þrælahald hefur. Það er einfaldlega hlutlæg staðreynd að það er rangt. Svopú telur að til séu siðferðilegar staðreyndir, t. d. aðprælahaldsé rangt, að helfarir og pyntingar séu rangar. Fylgir sögunni af hverju svo sé? Erprælahald ef til vill rangt í sjálfu sér eða erpað rangt vegna afleiðinganna sem pað hefur, svo eitthvað sé nefnt? Eins og þú veist er þetta nú ekki auðleyst mál [og nú brosir hún, vitandi að nú er stórt spurt] og síðan heimspekingar fóru að leita til annars en guðs eða guða sinna til að finna siðgildunum rætur hefur þetta verið eitt af þessum sígildu vandamálum heimspekinnar. Eitt er ég viss um og það er að það að vísa í eitthvað yfirnáttúrulegt eins og guð eða guði er hvorki þarft, né hjálpar það á nokkurn hátt, ef við erum að leita að föstum grunni fyrir siðgildin okkar. Ef t.d. ástæðan fyrir því að við ættum ekki að pynta fólk væri sú að guðunum okkar væri það ekki þóknanlegt, þá væri alveg mögulegt að guðirnir gætu skipt um skoðun sísona og þá væru pyntingar bara allt í lagi. Svoleiðis gengur ekki. Þetta leiðir okkur beint í afstæðishyggju, enda þótt að þessu sinni sé hún háð duttlungum guðanna, en ekki duttlungum okkar mannfólksins eða samfélaga okkar. Ekki hjálpar heldur að segja að það sé guð eða eðh hans sem geri fyrirbæri eins og þrælahald rangt. Það mundi þýða að ef eðh guðs væri annað en það er, þá væri þrælahald ef til vih ekkert rangt. Þrælahald er rangt vegna þess að það er óréttlátt og vegna þess að það veldur óþarfa þjáningu. Þetta er alveg óháð því hvort við höldum að það sé óréttlátt eða höldum að það valdi óþarfa þjáningu. Og að valda óparfapjáningu, hvað ersvona rangt viðpað? Hér endar skýringarferlið. Það er einfaldlega rangt að valda óþarfa þjáningu. Þú verður hins vegar að átta þig á að þegar ég er að velta fyrir mér þessum spurningum er samhengið það hvort eitthvert samband sé á milli þess hvort guð eða guðir séu til og þess hvernig við getum gert grein fyrir siðferðisgildum. Hér á ég sérstaklega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.