Hugur - 01.06.2009, Síða 19

Hugur - 01.06.2009, Síða 19
Um femíníska gagnrýni á kanónu og menningu heimspekinnar 17 fornöld til okkar tíma.9 Einnig hefur verið leitað heimilda um verk kvenna sem hafa glatast.10 Heimspekirit kvenna voru stundum eignuð bræðrum, feðrum eða eiginmönnum. Ekki í]ölluðu allir kvenheimspekingar fyrri tíma um málefni kynj- anna eða kynjamismun, en margir þó. Það þyrfti í það minnsta aðra grein til að gefa yfirlit yfir þessar rannsóknir innan femínískrar heimspeki og þær aðferða- fræðilegu spurningar sem þær vekja.11 Það er t.d. til lítils að bæta einungis við „gleymdum" kvenheimspekingum ef ekki er dregið fram í hverju verk þeirra eru hugsanlega frábrugðin meginstraumum þeirra hefða sem þær tengjast og ef það breytir í engu hugmyndum um megingildi og -viðmið heimspekinnar. Femínísk gagnrýni á karllega einsleitni kanónunnar varpar einnig ljósi á karllægan mann- skilning heimspekinnar. Þegar talað er um karllægan skilning er átt við hugmyndir um karlmanninn og karlleika í kenningum heimspekinga. Oft hafa þessar hug- myndir um karlmanninn verið framreiddar sem hugmyndir um „manninn". Sam- kvæmt femínískri gagnrýni gefa þær því ekki einasta skerta og skælda mynd af kvenmönnum heldur einnig óraunsæja mynd af körlum. Femínísk gagnrýni á megingildi og -viðmið heimspekihefðarinnar Eins og áður sagði var það framan af helsta verkefni femínískrar heimspeki að afhjúpa kynjaslagsíðu í kenningum heimspekinga kanónunnar. Platon, Aristóteles, Kant, Hegel, Rousseau, Nietzsche o.fl. voru sexistar, kvenfjandsamlegir í skrifum um konur og mismun kynjanna. Oft endurspeglaði afstaða þeirra viðtekin viðhorf, en stundum var hún jafnvel forhertari með því að árétta og færa rök fyrir kven- fjandsemi, og eru skrif Aristótelesar og Rousseau gott dæmi um slík. Það þurfti átak til að afhjúpa kvenfjandsemi forveranna því það var viðtekin skoðun innan heimspekinnar að ekki væri þörf á að hirða um að draga fram það versta í heim- speki þeirra. Kvenfyrirlitning væri eitthvað sem mætti líta fram hjá. Þegar ég var að hefja mitt heimspekinám um 1980 var eitt viðkvæði kennara minna að maður ætti ekki að taka á kenningum heimspekinga þar sem þær væru veikastar, heldur þar sem þær væru sterkastar. Það var m.ö.o. litið svo á að kvenfyrirlitningin hefði í raun ekkert að gera með heimspeki viðkomandi höfundar sem var til umfjöllunar. Niðrandi athugasemdir Aristótelesar, Kants, Hegels og Rousseau um konur komi okkur ekki við lengur. Það væri sóun á orku og tíma heimspekinga að fást við 9 Mary Ellen Waithe,A History ofWomen Philosophers (1987-2000); Linda Lopez McAlister, Hypatia's Daughters: 1500years ofWomen Philosophers (1996). Sjá einnig Gunnar Harðarson, „Hver var fyrsta konan sem var viðurkenndur heimspekingur? Hverjar eru þær helstu?". Vísindavefurinn 19.3.2007. http://visindavefur.is/?id=Ó542. 10 Sjá t.d. Ursula I. Meyer og Heidemarie Bennent-Vahle (ritstj.), Philosophinnen-Lexikon (1994) og Marit Rullmann (ritstj.), Philosophinnen (1998). 11 Sjá grein Cynthiu Freeland „Feminist History of Philosophy“ á vef Stanford Encyclopedia of Philosophy Lilly Alanen og Charlotte Witt (ritstj.), Feminist Reflections on the History of Philosophy (2004); Robin May Schott, „Feminism and the History of Philosophy“ (2006); og Eileen O’Neill og Marcy P. Lascano (ritstj.), Feminist History ofPhilosophy: 7he Recovery andEvaluations of Women’s Philosophical Thought (New York: Springer, væntanl.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.